Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.1985, Page 3

Læknablaðið - 15.09.1985, Page 3
LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL Læknafélag íslands og Læknafélag Reykjavíkur Ritstjórar: Guðjón Magnússon Guðmundur Porgeirsson Pórður Harðarson Örn Bjarnason, ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Jóhannes Tómasson 71.ÁRG. 15. SEPTEMBER 1985 7. TBL. EFNI___________________________________________ Ínósitóllípð - nýtt boðkerfi í frumum: Haraldur Halldórsson, Guðmundur Þorgeirsson............ 221 Dánarmein og nýgengi krabbameina hjá vélstjórum ogmótorvélstjórum: Vilhjálmur Rafnsson.Soffía G. Jóhannesdóttir, Hjörtur Oddsson, Hallgrímur Benediktsson, Hrafn Tulinius, Guðjón Magnús- son....................................... 226 Hver er höfundur?.......................... 233 Garnamein af völdum glúteina. Fimm tilfelli greind á Akureyri á árunum 1982 til 1984: Nicholas J. Cariglia, Magnús Geirsson.................... 236 Áhrif heilsugæslu á sjúkrahúsinnlagnir og aðsókn að göngudeildum. Yfirlitsgrein: SkúliG. Johnsen 239 Oncocytoma renis: Guðmundur Vikar Einarsson, Þórir Njálsson, Ólafur Eyjólfsson, Hallgrímur Benediktsson .................................. 246 Káapumynd: Teikning þessi af Agli heitnum Skallagrimssyni, (eftir Sigurð V. Sigurjónsson lækni), átti að birtast með ritdómi þess síðarnefnda um grein um bein hins fyrrnefnda. Var það hald manna að listaverkið hefði verið numið brott, en við uppgröft að Hrísbrú ritstjórnar kom myndin fram af nýju. Eftirprentun bönnuð án leyfis ritstjórnar. Leiðbeiningar um ritun og frágang fræðilegra greina er að finna i Handbók lækna Ritstjórn: Domus Medica, IS-101 Reykjavík. Símar 18331 og 18660. Auglýsingar, afgreiðsla, setning: Lægeforeningens forlag, Esplanaden 8A, 4. sal, DK-1263 Köbenhavn K. Tlf. (01) 38 55 00. Prentun: Mohns Bogtrykkeri, St. Kongensgade 63B, DK-1264 Köbenhavn K.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.