Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 48

Læknablaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 48
244 LÆKNABLAÐIÐ ástæðum hæpnar. Þær fá því aðeins staðist að aðrir þættir heilbrigðisþjónustunnar séu staðnaðir. Rannsóknir á samhengi utan- og innanspítalaþjónustu eru áreiðanlegastar, ef færi er á að rannsaka hver áhrif bætt utanspítalaþjónusta hefur á innlagnartíðni. Slíkar inngripsrannsóknir staðfesta þá tilgátu, að innlagnartíðni lækkar með bættri heilsugæslu (4, 7, 8, 9, 14, 15, 16, 17). Athugun Kekkis (4) er afar athyglisverð í þessu sambandi. Hann sýnir fram á að fjölgun lækna við heilsugæslu í Finnlandi hefur margvísleg áhrif á öðrum þjónustusviðum. Honum tókst einnig að reikna út beinan sparnað af uppbyggingu heilsugæslunnar í Finnlandi. Fjölmargar rannsóknir á vaxandi aðsókn á göngudeildir (slysadeildir) sjúkrahúsa sýna að hana má rekja til skorts á heimilislæknisþjónustu (19, 20, 21, 22, 23, 25). Þessi þróun hefur einnig átt sér stað hér á landi (25). Rannsóknir sýna einnig, að bætt heimilis- læknisþjónusta dregur úr aðsókn á göngu- deildir (26, 27, 28). Rannsóknir á tilvísana- tíðni til sérfræðinga hér á landi benda til þess, að tilvísunum fækki með bættri starfsaðstöðu í heimilislækningum. Könnun á tíðni tilvis- ana frá heimilislæknum utan heilsugæslu- stöðva í Reykjavík sýndi að hlut fall þeirra af komum á stofu var 18,5% (36) en á heilsu- gæslustöðvum i Reykjavík 4,5-9,8%. SKIL Það sem er ekki síst athyglisvert við þær rannsóknir, sem hér hafa verið dregnar saman, er hreyfanleikinn milli hinna ýmsu þátta heilbrigðisþjónustunnar. Þessi hreyfan- leiki styður þá skoðun að líta megi á heil- brigðisþjónustuna sem keðju, þar sem hver hlekkur er öðrum háður. Helstu ályktanir, sem draga má af því efni, sem hér hefur verið kynnt eru eftirfarandi: 1. Til að saman fari gæði og hagkvæmni í heilbrigðisþjónustunni þurfa hinir ýmsu þjónustuþættir að hafa rétt vægi. 2. Sjálfkrafa tilhneiging er til eftirspurnar eftir sérhæfðri og tæknivæddri þjónustu. Góð utanspítalaþjónusta dregur úr þessari tilhneigingu. 3. Sjúkrarúmaþörf er ekki föst útreiknanleg stærð heldur er hún að nokkrum hluta afleidd af þjónustu á öðrum sviðum og háð skipulagi heilbrigðisþjónustunnar. 4. Ýmsir þættir aðrir en sjúkdómar og skipu- lag heilbrigðisþjónustu hafa áhrif á eftir- spurn eftir sjúkrarúmum. Þar má nefna rúmaframboð, aldursdreifingu, félags- aðstæður og byggðahætti (þéttbýli/ dreifbýli). Þakkir: Höfundur þakkar starfsfólki á skrifstofu land- læknis, sérstaklega Kirsten bókaverði, fyrir góða aðstoð við öflun heimilda. HEIMILDIR 1) Rokkones T, Forséri L. Innleggelser i sykehus - ársaker till forskjeller mellom kommunene i Möre og Romsdal. HAVF: Gruppe for helsetjenesteforsk- ning, Oslo. Rapport nr. 4, 1982. 2) RhodeT, Hjort PF. Tilbud og forbruk av helsetjene- ste - hva kan vi lære av forskjellene mellom Oslo og Akershus? Tidsskr Nor Lægeforen 1982; 102: 698- 702. 3) Otterstad HK. Hva bestemmer forbruket av akutt- senger - behov eller tilbud? Tidsskr Nor Lægeforen 1982; 102: 264-70. 4) Kekki P. Analysis of relationship between availabili- ty of resources and the use of health services in Finland. A Cross-Sectional study. MedCare 1980; 8: 1228-40. 5) Nobrega FT, Krishan I, Smoldt RK, Davis CS, Abott JA, Mohler EG et al. Hospital use in a fee - for - service system. JAMA 1982; 247: 806-10. 6) Cullis JG, Foster DP, Frost OEB. Met and unmet need for hospital beds. Some recent evidence. Rev Epidemiol Sant Publique 1981; 28: 155-66. 7) Mayward EJ. Introducing a health center: Effects on general hospital admissions. Community Health Stud 1982; 6: 239-45. 8) Najman JM, Jones J, Gibson D, LuptonG, PayneS, Sheehan M et al. The impact of health centers in Brisbane on some community Health indicators. Community Health Stud 1981; 5: 11-21. 9) White KL. Health services: Concepts and informati- on for national planning and management. Public Health pap WHO 1977 (67). 10) Mason WB, Bedwell CL, Zwaag RV, Runyan JW. Why people are hospitalized. A description of preventable factors leading to admission for medical illness. Med Care 1980; 18: 147-63. 11) Donaldson SN, Wheeler MR, Barr A. Demand for patient care. Br Med J 1977; 2: 799-802. 12) Bordal D, Sorensen BH, Holten G, Christensen H, Christensen K, Jensen HF et al. Unnecessary hospitalizationofchildren. Ugeskr Læger 1978; 140: 619-29. 13) Skýrsla um sjúklingatal á sjúkrastofnunum í Reykjavíkurlææknishéraði 31. marz 1981. Heil- brigðismálaráð Reykjavíkurlæknishéraðs, Apríl 1982. 14) Bellin SS, Geiger HJ, Gibson CD. Impact of ambulatory - health care services on the demand and for hospital bed. N Engl J Med 1969; 280: 808- 12. 15) Okada LM, Wan TT. Impact of community health centers and medicaid on the use of health services. Public Health Rep 1980; 95: 520-34.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.