Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 223 Mynd 2. Myndun og hlutverk boðefnanna ínósitólþrífosfats og diacylglýseróls. Fosfólípasi C (PLC) klýfurfosfatidyl- ínósitóldifosfat (PtdIns4,5Pý þegar boðefni binst réttum viðtaka á yfirborði frumuhimnunnar. Við það myndast ínósitól-þrífosfat (ÍPJ, sem losar Ca** úrfrymisnetiþannig að Ca* *-styrkur í umfrymi eykst, og diacylglýseról, sem virkjar prótein kinasa C og er auk þess sjálft arakídónsýruforði. Efst er sýnt hvernig nokkur oncogen tengjast þessu kerfi. úr frumuhimnum (13), sem síðan er nýtt til myndunar prostaglandína, þromboxans og leukotriena. Allar sameindir fosfatidyl-ínósi- tóls, sem brotna fyrir tilstilli boðefna, virðast hafa arakídónsýru í stöðu 2. Þessi arakídónsýra losnar oft fyrir áhrif di- acylglýseról lípasa eða fosfólípasa A2 (14), ef diacylglýseról hefur fyrst verið fosfórað. Báðir þessir hvatar eru háðir Ca+ +, þannig að hvatning viðtaka, sem valda niðurbroti fosfa- tidyl-ínósitól-dífosfats leiðir basði til mynd- unar hráefnis fyrir prostaglandinmyndun og til virkjunar nauðsynlegra hvata. Við enn hærri Ca+ +-styrk virkjast enn aðrir fosfólípasar, sem losa arakídónsýru og fleiri fitusýrur úr öðrum fosfólípíðum, en ekki er ljóst hvort þetta gerist í lifandi frumum við náttúrulegar aðstæður (15). Einnig hefur reynst erfitt að henda reiður á hvaðan losuð arakídónsýra kemur, því sérstakir acyltrans- ferasar flytja arakídónsýru milli fósfólípíða. Enn eitt boðefni, hringtengt GMP (cGMP), er oft liður í ínósitóllípíðakerfinu. Virkjun myndunarensímsins, guanyl cyclasa, er háð oxun arakídónsýru, en er annars að mestu leyti óskýrð. cGMP verkar á svipaðan hátt og cAMP; það hvetur sérstakan prótein kinasa. Áhrifin eru þó oft þveröfug, því kinasarnir fosfóra mismunandi prótein eða mismunandi staði á sömu próteinum. Ínósitóllípíða-boðkerfið hefur mest verið rannsakað í blóðflögum, þar sem það miðlar boðum um klumpun, og í ýmsum kirtilfrum- um, þar sem það miðlar boðum um seyti. Á síðasta ári hefur áhugi á þætti þessa boðkerfis í miðlun boða um frumuskiptingu aukist mjög, sérstaklega eftir að upp komst um tengsl kerfisins við starfsemi víðkunnra onco-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.