Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.1985, Side 16

Læknablaðið - 15.09.1985, Side 16
228 LÆKNABLAÐIÐ Tafla III sýnir dánarhlutföll, fyrir öll dánarmein og ákveðin dánarmein fyrir vélstjóra og mótorvélstjóra yfir timabilið 1951-1982. Fjöldi dáinna á tímabillinu var 85, en búast mátti við 93.9 dánum. Fleiri dóu úr þvagblöðrukrabbameini og heilablóðfalli en búast mátti við og eru dánarhlutföllin 2.99 og 1.55. Töflur IV og V sýna dánarhlutföll fyrir vélstjóra og mótorvélstjóra þegar lagður hefur verið á 20 og 30 ára huliðstimi. Dánarhlutfallið fyrir öll dánarmein hækkar með lengri huliðstíma og sama gildir um dánarhlutföllin fyrir þvagblöðrukrabbamein og heilablóðfall. Niðurstöður athugana þegar hópnum er skipt í vélstjóra og mótorvélstjóra, eru mjög á sömu lund og þær sem áður hefur verið greint frá. Þar sem hóparnir eru Iitlir og tilfellin fá, verður óvissa niðurstaðanna meiri og engin þeirra tölfræðilega marktæk. Tafla VI sýnir staðlað nýgengihlutfall fyrir krabbamein eftir upprunastað, fyrir bæði vélstjóra og mótorvélstjóra, á tímabilinu 1955-1982. Alls greindust 36 krabbamein hjá 35 einstaklingum, en búast mátti við 34.71 krabbameinum. Það eru tiltölulega fá krabbamein af hverri gerð og nýgengihlut- fallið yfirleitt lágt og í engu tilvikanna töl- fræðilega marktækt. Það sama á við varðandi sundurgreininguna með 20 og 30 ára huliðs- tíma og þegar rannsóknarhópnum hafði verið skipt í vélstjóra annars vegar og mótorvél- stjóra hins vegar. UMRÆÐA Rannsóknin, sem hér hefur verið sagt frá er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi, þar sem Table II. Observed and expected number of deaths, standardized mortality ratio (SMR) for all causes of deaths; accidents, poisonings and violence; and drowning in water transport accidents, and 95% confidence limits for all subjects (n = 477) in the study, 1936 through 1982. Causes of death (ICD, 7th revision) Observed deaths number Expected deaths number SMR 95% confidence limits Lower Upper All causes (001-E985) 96 101.81 0.94 0.76 - 1.15 Accidents, poisonings and violence (E800-E985) 22 19.70 1.12 0.70- 1.69 Drowning in water transport accidents (E830, E832) 9 4.00 2.25 1.03 - 4.27* *) p<0.05, two-tailed. Table III. Observed and expected number of deaths, standardized mortality ratio (SMR) and 95% confidence limits for 466 marine engineers and machinists, 1951 through 1982. 95% confidence Causes of death (ICD, 7th revision) Observed deaths number Expected deaths number limits SMR Lower Upper All causes (001-E985) 85 93.90 0.91 0.72 - 1.12 Malignant neoplasms (140-205) 18 20.65 0.87 0.52 - 1.38 - of stomach (151) 3 4.93 0.61 0.13 - 1.78 - of large intestine (152, 153) 1 1.30 0.77 0.02 - 4.29 - af trachea, bronchus and lung (162, 163) 7 3.41 2.05 0.83 - 4.23 - of kidney (180) 1.02 0.98 0.02 - 5.46 - of bladder (181) 0.67 2.99 0.36 - 10.78 - other (140, 155, 191,203) 4 8.72 0.46 0.13 - 1.17 Cerebrovascular diseases (330-334) 9 5.82 1.55 0.71 - 2.94 Ischemic heart disease (42 +) 32 30.96 1.03 0.71 - 1.46 Respiratory disease (470-527) Accidents, poisonings and 4 3.84 1.04 0.28 - 2.67 violence (E800-E985) Drowning in water transport 16.43 0.91 0.51 - 1.51 accidents (E830-E832) All other causes 2.25 1.78 0.48 - 4.55 (019, 422, 440, 454, 570, 581, 795) 7 16.20 0.43 0.17 - 0.89* ‘) p<0.05, two-tailed.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.