Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.1985, Page 18

Læknablaðið - 15.09.1985, Page 18
• Taflan er meö deilistriki er kemur sjúklingnum til góöa • Skipting töflunnar er nákvæm og stenst kröfur um skammtastæröir • Möguleiki er á skammtastærö er hentar hverjum einstaklingi • Hagkvæm meðhöndlun Eigenleikar: Kröftugt, hraövirkt, stuttvirkt þvagræsilyf, sem hindrar flutning natriumkló- riös úr þvagi til blóðs i Henles-lykkju. Ábendingar: Bjúgur vegna hjartabilunar, nýr- nabilunar og lifrarbilunar. Hár blóðþrýstingur samfara verulega skertri nýrnastarfsemi ásamt annarri lyfjameöferö. Frábendingar: Lifrarbilun á háu stigi. Ofnæmi fyrir lyfinu. Aukaverkanir: Kalium- og magnesiumtap. Lyfiö getur hækkaö þvagsýrugildi í blóði og þvi stuölað aö þvagsýrugigt. Lyfið getur hæk- kað blóðsykur og hjá sykursýkissjúklingum getur sjúkdómurinn versnað. Getur valdið eo- sinophiliu og röskun getur orðið á lifrarenzý- mum. Athugið: Nauðsynlegt er að gefa sjúklingi ka- lium samtímis nema hjá sjúklingum meö veru- lega nýrnabilun og ætið á að fylgjast öðru hverju meö kaliumþéttni i sermi. Milliverkanir: Hypokalaemia og hypomagesa- emia auka verkanir digitalis. Lyfiö minnkar út- skilnað litiumsambanda. Eiturverkanir: Eftir mjög háa skammta af lyfi- nu getur kalium- og natriumskortur valdiö krömpum. Skammtastærðir handa fullorðnum: Skamm- tastærðir eru mjög einstaklingsbundnar. Töflur: Venjulegir skammtar eru 40 - 60 mg á dag, en við mjög alvarlega nýrnasjúkdóma getur 1 - 2 g skammtur daglega veriö nau- ðsynlegur. Stungulyf: Er einkum notað, ef skjótrar verku- nar er þörf og eru þá venjulega gefin 20 - 40 mg i senn i æð og oft þarf aö endurtaka eöa auka lyfjagjöf. Skammtastærðir handa börnum: Venjulegur skammtur er 1 - 3 mg/kg/daq. Pakkningar: Stungulyf 10 mg/ml iv., im. amþ. 2mlx5 kr. 41,96 amp. 2mlx5x10 kr. 400,35 amp. 4 ml x 5 kr. 74,69 amp. 4mlx5x10 kr. 711,00 amp. 25 ml x 5 kr. 371,79 amp. 25 ml x 5 x 10 kr. 3545,77 Töflur40 mg 25 stk. kr. 97,20 50 stk. kr. 159,84 100 stk. kr. 311,40 250 stk. kr. 812.89 100 stk. x 10 kr. 2914,06 Töflur 500 mg (Sjúkrahússlyf) 20 stk. kr. 569,15 100 stk. kr. 2290,88 Skráning lyfsins i formi taflna á 500 mg er bundin við notkun á sjúkrahúsum, þar sem eru lyflæknisdeildir. SALGSSELSKAB A/S K0BENHAVN Umboö á íslandi: MEDICO HF. HÓLAVALLAGÖTU 11 -121 REYKJAVÍK - TEL.: 91-62 17 10 09.85 LÆKNABLAÐIÐ 229 Table IV. Observedandexpectednumberof deaths, standardizedmortality ratio (SMR) and95% confidence limitsfor 450 marine engineers and machinists with a latency period of 20years after finishing education. Causes of death (ICD, 7th revision) Observed Expected 95% confidence limits deaths number deaths number SMR Lower Upper All causes (001-E985) 70 69.82 1.00 0.78 - 1.27 Malignant neoplasms (140-205) 14 16.67 0.84 0.46 - 1.41 - of stomach (151) 2 3.77 0.53 0.06- 1.92 - of large intestine (152, 153) 0 1.12 - - - - trachea, bronchus and Iung (162, 163) 6 3.07 1.95 0.72 - 4.25 - of kidney (180) 1 0.82 1.22 0.03 - 6.79 - of bladder (181) 2 0.56 3.57 0.43 - 12.90 - other(155, 191, 203) 3 6.83 0.44 0.09 - 1.28 Cerebrovascular diseases (330-334) 8 4.57 1.75 0.76 - 3.45 Ischemic heart disease (420) 31 27.28 1.14 0.77 - 1.61 Respiratory disease (470-527) 4 2.95 1.36 0.37 - 3.47 Accidents, poisons and violence (E800-E985) 7 7.61 0.92 0.37 - 1.90 Drowning in water transport accidents (E830, E832) 2 0.76 2.63 0.32 - 9.51 All other causes (019, 440, 454, 570, 581,795) 6 10.74 0.56 0.21 - 1.22 Table V. Observed and expected numberof deaths, standardized mortality ratio (SMR) and 95% confidence iimits for 351 marine engineers and machinists with latency period of 30years after finishing education. 95% cinfidence Causes of death (ICD, 7th revision) Observed deaths number Expected deaths number iimits SMR Lower Upper All causes (001-E985) 38 33.02 1.15 0.81 - 1.58 Malignant neoplasms (140-205) 8 8.67 0.92 0.40 - 1.82 - of stomach (151) 0 1.71 - - - - of large intestine (152, 153) 0 0.56 - - - - of trachea, bronchus and lung (162, 163) 4 1.57 2.55 0.69- 6.52 - of kidney (180) 1 0.42 2.38 0.06 - 13.27 - of bladder (181) 2 0.27 7.41 0.90- 26.76 - other (191) 1 3.85 0.26 0.01 - 1.45 Cerebrovascular disease (330-334) 6 2.47 2.43 0.89 - 5.29 Ischemic heart disease (420) 18 14.30 1.26 0.75 - 1.99 Respsiratory disease (470-527) 3 1.63 1.84 0.38 - 5.38 Accidents, poisonings and violence (E800-E985) 0 2.11 - - - Drowning in water transport accidents (E830, E832) 0 0.14 - - - Other causes (019, 440, 454) 3 3.84 0.78 0.16 - 2.28 gerð er athugun á dánarmeinum hjá skil- greindum starfshóp. Úr niðurstöðunum má lesaað fleiri vélstjórar og mótorvélstjórar far- ast af völdum drukknana en gengur og ger- ist meðal íslenskra karla í heild. Þetta á við þegar hópurinn er ungur, en aukin hætta á að farast af völdum drukknunar er ekki til staðar þegar hópurinn er eldri, við 20 og 30 ára hu- liðstíma. Drukknanirnar koma að sjálf- sögðu ekki á óvart þar sem stór hluti hópsins stundar sjó, oftast á yngri árum, sem í þessu tilviki falla sumpart saman við heimsstyrjal darárin. Að hægt er aðsannreyna þessaauknu tíðni drukknana, sem reyndar fyrirfram var talin líkleg að væri til staðar, rennir stoðum undir að rannsóknin gefi einnig áreiðanlega mynd af öðrum dánarmeinum. Eitt af markmiðum rannsóknarinnar var að athuga hvort afleiðingar asbestmengunar kæmu fram sem aukin tíðni Iungnakrabba- meina. í Ijós hefur komið að aukin hætta er á dauðsföllum vegna lungnakrabbameina meðal vélstjóra og mótorvélstjóra og þær niðurstöður eru tölfræðilega marktækar.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.