Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1986, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 15.01.1986, Blaðsíða 8
Rohypnol (flunitrazepam) Stuttur svæfitími Góður, djúpur svefn Upplysingar um lyfið. Innihald: Hver tafla mniheldur 1mg flunitrazepam Eiginleikar: Lyfið hefur róandi verkun og auðveldar svefn Auk þess dregur það úr kvíða og krömpum og verkar voðvaslakandi. Lyfið frásogast hratt og vel frá meltingarvegi og nær hámarksþéttni í blóði 1- 2 klst eftir inntöku Helmingunartimi lyfsms og helztu umbrotsefna þess er 20-30 klst. Abendingar: Svefnleysi Frábendingar: Myasthema gravis. Aukaverkanir: Aukaverkanir eru haðar skömmtum og tengjast emkum róandi og voðvaslakandi verkun lyfsins. Preyta. syfja og mattleysi Rugli og æsingi hefur verið lýst. einnig mmnisleysi Notkun lyfsins hefur i for með ser avanahættu Varúð: Vara ber sjúklmga við stjornun vélknumna okutækja samtimis notkun lyfsins. Milliverkanir: Lyfið eykur áhrif afengis. svefnlyfja og annarra róandi lyfja Getur aukið verkun voðvaslakandi lyfja svo sem kurare og suxametóns Eikturverkanir: Mjog háir skammtar lyfsms geta valdið ondunarstoðvun (apnoe). meðvitundarleysi og losti Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur skammtur er 0.5-1 mg fyrir svefn, sem ma auka i 2- 4 mg eftir þórfum hvers sjuklings Lægri skammtar gilda einkum fyrir gamalt fólk Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað bornum Pakkningar: 30 stk. (þynnupakkað). 100 stk. (sjúkrahusspakknmg) ROHYPNOL er vörumerki Emkaumboð og solubirgðir Jtík Pósthólf 897. Reykjavik. Siðumúla 32. Simi 686044 STEFÁN THORARENSEN HF <&> ROCHE A/S Industriholmen 59 2650 Hvidovre Tlf (01) 78 72 11 Danmark

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.