Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1986, Blaðsíða 48

Læknablaðið - 15.01.1986, Blaðsíða 48
A Cleocin T hið ákjósanlega sýklalyf gegn bólum (acne) er: • rétt lyf • með staðbundna verkun • á réttum stað ...þess vegna er CLEOCIN T áhrifaríkt en með litla áhættu á aukaverkunum. það er einnig ódýrara . en meðferð með tetracyclini. yÆ Cleocin T Eiginleikar: Klindamýcin 10 mg/ml leyst i isópropýlalkóhóli og vatni. Bakteríuheftandi, m.a. gegn Proprionibacterium acnes. Frósogast lítið fró húð. Ábendingar: Acne vulgaris i erfiðum tilvikum. Fróbendingan Ofnæmi fyrir innihaldesefnum lyfsins. Lyfið skal eldd nota handa sjúklingum meó bólgusjúkdóma í þörmum, t.d. colitis ulcerosa vegna hættu ó alvarlegum niðurgangi. Ekki er róðlegt að nota lyfið ó meðgönguu'ma og við bijóstagjöf. Varúð: Hugsanlegt er, að vegna frósogs gegnum húð geU notkun lyfsins ieitt U1 niðurgangs og hugsanlega pseudomembraneous colitis, en þó mun siður en við systemaUska notkun iyfsins. Sjó Dalacin. Berist lyfið í augu, veldur það sviða og skal skola augað vel með vatni. Aukaverkanir: Lyfið getur valdið ertingu, sviða og húðroða. Niðurgangur og risUlbólga, sjá hér að framan. Ofnæmisviðbrögð hafa sést. Milliverkanir: SamUmis gjöf erýtrómýcíns minnkar verkun lyfjanna á bakteriur. Notkun: Berist í þunnu lagi ó sýkt húðsvæði tvisvar á dag. Varist, að lyfið berist í augu eða aðrar slimhúðir. Pakkning: 30 ml. VÖRUMERKI: CLEOCIN LYF sf., GARÐAFLOT 16. 210 GARÐABÆR. SlMI (91) 45511 PRODUCT OF Llpjohn ANTIBIOTIC RESEARCH

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.