Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1986, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.01.1986, Blaðsíða 17
Þvagfærasýkingar Selexid Leo pivmecillinam Meðhöndlun með penicillíni er árángursrík og örugg meðferð fyrir alla sjúklinga: yngri jafnt sem eldri, börn, vanfærar konur, sjúklinga meðskerta nýrnastarfsemi., 3 dagar 1-2 vikur 1 tafla að kvöldi Selexid®+ Pondocillin® Leo Ábendingar: Þvagfærasýkingar vegna sýkla, sem næmir eru fyrir lyfinu. Frábendingar: Penicillínofnæmi. Fyrstu þrír mánuðir þunganar. Aukaverkanir: Meltingaróþægindi, ógleði og niðurgangur. Ofnæmi eins og viðönnur penicillínlyf. Skammtastærðir handa fullorð num: 1 tafla (200 mg) þrisvar sin- num á dag. Þennan skammt má tvöfalda við alvarlegar sýkingar. Skammtastærðir handa börnum: 20 mg/kg líkamsþyngdar/dag, skipt í þrjá jafna skammta. Pakkningar: 20 stk., 30 stk., 40 stk., 100 stk. L0VENS KEMISKE FABRIK Umboð á Islandi: G. Olafsson h.f. Grensásvegi 8,128 Reykjavik Simi 84166

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.