Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1986, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 15.01.1986, Blaðsíða 29
Ábendingar: Exem og aðrir húðsjúkdómar, þar sem sterar eiga við. Benda má á, að hér er ekki um sterkan stera að ræða, og því unnt að nota lyfið á viðkvæma húð 9g þar, sem sterkari sterar valda slæmum aukaverkunum, t. d. í andliti. Frábendingar: ígerðir í húð af völdum baktería, sveppa eða veira. Varicella. Vaccinia. Lyfið má ekki bera í augu. Aukaverkanir: Langvarandi notkun getur leitt til húðrýrnunar og rosacealíkra breytinga í andliti, þó síður en sterkari sterar. Varúð: Hafa verður í huga, að sterar geta frásogast gegnum húð. Skammtastærðir handa börnum og fullorðnum: Ráðlegt er að bera lyfið á í þunnu lagi 1-3 sinnum á dag. Pakkningar: Áburður: 20 ml. 100 ml. 250 ml. Krem: 15 g. 30 g. 50 g. 100 g. Smyrsli: 15 g. 30 g. 50 g. 100g. Pharmaco Inc. Hörgatún 2, P.O. box 231IS 210 Garðabær, Telephone 91-44811

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.