Læknablaðið - 15.11.1986, Síða 7
LÆKNABLAÐIÐ
289
skjaldkirtilshnútum, sem reyndist vera 6 af 20
körlum (30%) og 14 af 85 konum (16,5%).
Samtals voru 20 af 105 sjúklingum með
krabbamein (19,05%). Þetta eru mjög svipaðar
tölur og Þórarinn Guðnason fann hjá 92
sjúklingum, sem hann gerði grein fyrir árið 1971 á
þingi Nordisk Kirurgisk Forening í Reykjavík
(10). Þórarinn fann krabbamein hjá 16
sjúklingum eða 17.3%, hjá fjórum af 10 körlum
(40%) og 12 af 66 konum (18,8%).
Báðar þessar rannsóknir sýna fremur háa tíðni
miðað við erlendar rannsóknir, sem eru gjarnan á
bilinu 7,7%-28,7%. (1-6). Búast má við hærri
tíðni í síðari rannsóknum þar eð færri sjúklingum
er vísað til skurðaðgerðar með tilkomu ómsjár og
fínnálarsýna, sem hafa leitt til nákvæmari
sjúkdómsgreiningar.
Athyglisvert er, að nær helmingur sjúklinga með
krabbamein í skjaldkirtli leitaði læknis vegna
einkenna óskyldum skjaldkirtli, en hnútur fannst
við almenna skoðun.
Þegar sjúklingi er ráðlögð skurðaðgerð vegna
þess að vissar tölulegar líkur eru á krabbameini,
verður einnig að hafa í huga hugsanlega
aukakvilla skurðaðgerðar. Annars vegar er lágt
blóðkalk, sem krefst meðferðar og varanlegur
skaði á afturhvarfstaug. Samkvæmt erlendum
rannsóknum varð slíkur taugaskaði hjá
0,3-13,2% sjúklinga, (11, 12), en ef litið var á
sérdeildir, þar sem læknar höfðu mikla reynslu í
skjaldkirtilsaðgerðum var taugaskaði hjá 0,3-2%
sjúklinga (12, 13), en eins og fyrr segir kom þessi
aukaverkun fram í 1.8% þeirra tauga sem í hættu
voru hjá þessum 105 sjúklingum.
Á móti þessu ber að vega árangur aðgerðanna.
Krabbamein fannst hjá 19% sjúklinga í þessari
rannsókn og tel ég það réttlæta þá áhættu sem
skurðaðgerð hefur.
SUMMARY
The records of 105 patients operated upon by the author
for a »thyroid nodule« from 1975-1983 were reviewed.
Men had a higher incidence of cancer in thyroid nodules
or 30% (6 of 20) whereas the incidence for women was
16.47% (14 of 85). The overall incidence was 19.05%
(20 of 105). This is in keeping with the known high
incidence of thyroid carcinoma in Iceland which has
been shown to be 2.6 pr. 100.000 for men and 7.2 pr.
100.000 for women.
After 1981 fewer patients were operated upon, possibly
because of increased use of ultrasound and fine needle
aspiration for diagnosis. Recurrent laryngeal nerve
palsy occurred in 1.8% based on the number of nerves at
risk. One patient had postoperative hypocalcemia
requiring treatment.
Almost 50% of the patients who proved to have
carcinoma of the thyroid were first found to have a
thyroid nodule on general physical examination for
problems unrelated to the thyroid or neck.
HEIMILDIR
1. Hoffman GL, Thompson NW, Heffron C. The
Solitary Thyroid Nodule. A reassessment. Arch
Surg 1972; 105: 379-85.
2. Sanfilippo P, McConahey H, Beahrs OH,
Thorvaldsson SE. Indications for Thyroidectomy.
Mayo Clin Proceedings 1978; 48: 262-73.
3. Beahrs OH, Pemberton J, Black BM. Nodular
Goiter and Malignant Lesions of the Thyroid
Gland. J Clin Endocrinol Metab 1951; 11: 1157-65.
4. Brown L, Kantonis S. The Thyroid Nodule. View
from the Community Hospital. Am J Surg 1975;
129: 532-6.
5. Bellegies NJ, Baskin RH, Sims G, Turney WH,
Fender HR. Experience with Malignant Tumors of
the Thyroid Gland in Private Surgical Practice.
SGO 1982; 155:62-4.
6. Haugen SE, Sörlie DG, Sæboö-Larsen J,
Sundsfjörd JA. To the Management of the Solitary
Thyroid Nodule. Acta Chir Scand 1981; 147: 193-5.
7. Ringertz N (ed.). Cancer Incidence in Iceland,
Norway and Sweden. Acta Path Microb Scand. Sect
A. Suppl. 224, 1971. Quoted in (8).
8. Bjarnason Ó. Possible Environmental Risk Factors
in the Causation of Thyroid Cancer in Iceland.
Geomedical Aspects in Present and Future
Research. Oslo, Bergen Tromsö,
Universisetsforlaget 1980.
9. Sigurjónsson J. Studies on the Human Thyroid in
Iceland. Thesis. Reykjavík 1940.
10. Þórarinn Guðnason. Personal communication.
11. Elmer A, Fex S, Ingelstedt S. Nerve Injury in
Thyroid Surgery. Acta Chir Scand 1968; 134: 103-5.
12. Martenson H, Terins J. Recurrent Laryngeal Nerve
Palsy in Thyroid Gland Surgery Related to
Operation and Nerves at Risk. 1985; 120: 475-7.
13. Beahrs OH, Ryan R, White R. Complications of
Thyroid Surgery. J Clin Endocrinol Metabol 1956;
16: 1456-69.