Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 303 Ekki var teljandi munur á skjöldungum sveinbarna og meybarna. Af þeim skjöldungum, sem sleppt var úr við uppgjör burðarmálsbarna skar einn sig úr hvað þyngd snerti. Hann vóg 4,5 g, var þrisvar sinnum þyngri en sá næst þyngsti í sínum líkamsþyngdarflokki, 1500-1999 g. Við nánari athugun kom í ljós að hér var um að ræða fyrirburð, sem aðeins lifði eina klukkustund, en móðirin var á lyfjameðferð (thiouracil...?) vegna skjöldungseitrunar. Skjöldungsþyngd fullorðinna manna. Þær niðurstöður, sem hér koma fram í rannsókn núverandi höfundar, leiða fyrst og fremst í ljós allmikla stækkun skjöldungs í íslendingum á 40 árum. í körlum er stækkunin 18-21% og í konum 23-31 % eftir því hvort miðað er við alla fullorðins aldursflokka 20-79 ára eða 20-50 ára. Hér er núverandi rannsókn borin saman við niðurstöður Júlíusar Sigurjónssonar, sem fyrr er getið (3). Þannig hafa skjöldungar karla stækkað á umræddu tímabili úr 14,45 g i 17,44 g en kvenna úr 11,66 g í 15,28 g (31%). Niðurstöður þessar eru fyllilega marktækar P< 0,005. Sérstaklega er Table III. fVeight of femate thyroids in Iceland 1967-76 compared with Júl. Sigurjónsson’s studies of the thyroid weight 1938-39. Age in years N Weight in grams s.d. N Sigurjónsson Min. Max Mean Weight mean s.d. Diff. % 1- 4 12 1,5 4,5 2,58 0,90 few cases 5- 9 6 3,0 6,0 4,33 1,03 3 6,17 10-14 3 5,0 8,0 7,0 1,73 4 9,88 15-19 8 7,0 16,0 12,25 3,01 12 10,72 3,75 8,3 20-29 8 9,5 21 13,44 3,60 28 11,96 4,09 12,4 30-39 11 9,0 31 18,18 7,88 27 11,71 3,62 55,0 40-49 26 7,5 22 14,62 4,46 24 10,64 3,22 37,5 50-59 33 8 33 14,82 5,40 18 12,14 4,07 22,0 60-69 77 6 30 13,87 5,56 13 10,63 4,28 30,6 70-79 67 5 33 13,54 4,49 8 10,88 4,36 24,5 80-89 37 6 30 13,23 5,96 10-19 11 5,0 16,0 10,82 3,60 20-49*) 45 7,5 31 15,28 5,52 79 11,66 3,76 31,0 20-79**) 222 5,0 33 14,25 5,45 118 11,58 3,95 23,0 *) The averages for the last two age-groups are obtained from grouping the series. **) The median in this age group: 13,62, the mode: 14,25 - 3 (14,25-13,62) = 12,66 and the mean: 14,25. Table IV. Weights of male and female thyroid glands 1980-1983. A preliminary investigation. Age in years Males Females Weight in grams Weight in grams N Min. Max Mean s.d. N Min. Max Mean s.d. 1- 4 3 1,6 4,6 2,73 0 5-9 7 3,2 12 5,73 3,40 3 3,0 10 6,58 10-14 5 6,0 12 9,60 2,61 2 5,0 n 8,05 15-19 20 8,0 26 13,95 4,76 9 10,0 24 13,89 4,65 20-29 70 8,0 35 16,90 5,97 13 9,6 30 17,95 6,61 30-39 47 6,0 35 17,95 6,33 22 3,0 38 16,63 7,53 40-49 63 8,0 35 18,88 5,59 30 5,0 35 15,00 6,42 50-59 118 7,4 35 17,27 5,40 52 7,4 30 15,78 6,47 60-69 145 8,0 36 16,33 5,42 84 8,0 32 15,47 6,70 70-79 166 6,0 34 16,00 5,17 100 7,0 35 14,23 5,99 Over 80 77 5,9 35 15,06 5,57 110 4,0 35 14,15 6,08 In this table no thyroid glands of 40 grams and over are included. The inclusion of few very samann thyroids 3,4 and 5 grams might be disdisputeable. It is to be noted that here the highest weights of female thyroids are now in the 20-29 years age gropus, a noticeable change. It is also to be noted that the mean thyroid weights of females in the 20-49 years age groups are now 16,53 grams (obtained without grouping the series), which shows more than 40 per cent enlargement since the 1938-1940 investigation, while the male thyroid enlargment still is some 20 percent.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.