Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1986, Side 33

Læknablaðið - 15.11.1986, Side 33
LÆKNABLAÐIÐ 305 skjöldung eru þekkt og má þar nefna TSH (»Thyreotropic hormone« heiladinguls), sem fyrr er á minnst. Það minnkar í blóðvatni (serum) við aukið ólífrænt joð í blóði (plasma). Þetta er talið geta skýrt, hvernig aukið joð í blóði, væntanlega vegna ríkulegs joðs í fæðu, dregur úr framleiðsluþörf skjöldungs og þar með úr stærð hans (7, 8). Þetta samrýmist því að stækkun skjöldungs í körlum og konum stafi af minnkandi neyslu joðríks fæðis almennt. En hvers vegna miklu meiri stækkun kvenkynskirtla? Mataræði og mismunandi áhrif á skjöldung í samræmi við það skýra ekki það mál, þann mismun, sem kemur fram hér á milli skjöldungs karla og kvenna, 20-30% og jafnvel 1981-83 50%. Það skýrir heldur ekki færslu þungamiðju skjöldungsþyngdar kvenna úr 50-59 ára aldursflokki 1940 í 30-39 ára aldursflokk 1967-76 og samkvæmt bráðabirgðayfirliti 1981-83 í 20-29 ára aldursflokk. Hér virðast greinilega vera á ferðinni áhrif, sem snerta frjósemisaldur kvenna. Crooks et.al. leiddu rök að því 1964 (15), að í skoskum en ekki íslenskum konum var skjöldungur sýnilegur og áþreifanlegur við þungun í 70% kvennanna, en hafði fyrir þungun aðeins verið áþreifanlegur í 37% kvenna. Síðan þetta var rannsakað hafa konur tekið inn í vaxandi mæli svokallaðar getnaðarvarnar»pillur«, sem vissulega hafa í för með sér tiltekin einkenni þungunar þannig að líkja megi slíku ástandi við eins konar gerviþungun. Hér mætti því vera fundin skýring á því, hvers vegna skjöldungur í islenskum konum hefir stækkað þriðjungi til helmingi meira en karla. Allar þær innkirtlaviktanir, sem hér er byggt á eru gerðar á Rannsóknarstofu Háskólans í meinafræði á árunum 1967-76 og 1980-83 með góðfúslegu leyfi núverandi og fyrrverandi forstöðumanna þeirra prófessoranna Jónasar Hallgrímssonar og Ólafs Bjarnasonar, sem hér ber sérstaklega að þakka, ásamt veittum leiðbeiningum við rannsóknirnar. Þá ber og að þakka læknum fæðinga- og barnadeilda Landspítalans góðfúslega veittan aðgang að dagbókum. SUMMARY In this paper there is related a study of 1076 thyroid glands from outopsy material al the Pathologic Department of the Univesity of Iceland in the years 1967-76, the main study, together with a preliminary study of 797 cases from the years 1980-83. This included in the main study, 1967-76, 292 perinatal cases 0-7 day old children, of which the thyroid glands weighted 0,4-0,9 grams in premature and 1,0-1,4 grams in mature babies. No former similar study was available in Iceland for comparision, but these thyroids were 20 per cent lighter than comparable thyroids in North America. The ratio of thyroid weight/bodyweight wa 0,04 per cent, but 0,05 per cent elsewhere. The combined adrenals were here of the same weight as elswhere (3-11 grams). In continuation of the parinatal study there were weighted 98 thyroids of older children and 689 thyroids of men and women 20-89 years old. In the 20-49 years age groups the mean weight of male thyroids was 17,4 grams and female thyroids 15,4 grams. This is a great increase in weight since the' measurement of Sigurjónsson 1938-40, that is 20 per cent in men and 30 per cent in women in the same age groups. In the preliminary study from 1980-83 the increase in weight of female glands is 42%. This great overall increase in weight of thyroid glands in Iceland is thought to be due to changes of food habits of the Icelanders in the last 30-40 years, especially decreasing fishconsumption by 60-70 per cent and therefore decreasing intake of fodides. These changes in food habits of the Icelanders do not explain the much greater weight increase of the female thyroids than males. Therefore this question: Did not the great enlargement of female thyroids be due to the womens common use of anticonceptional drugs with some of the effects of real gravity on the thyroid gland? HEIMILDIR 1. Johnsen B. The cause of perinatal death. Acta Path Microbiol Scand 1968; 72: 31-42. 2. Johnsen B. Oraskir burðamálsdauða á íslandi 1955-1976. Læknabl. 1983; 69: 191-8. 3. Sigurjónsson J. Studies of the human thyroid in Iceland. Reykjavík, 1940; s. 24-5. 4. Sigurjónsson J. Studies of the human thyroid in Iceland. Reykjavík, 1940; s. 29-30. 5. Johnsen B. Fæðið á íslandi í gamla daga. Húsfreyjan 1965; 16: 8-17. 6. Johnsen B. Food in Iceland 874-1850. Media Hist. Arbog 1968; s. 66. 7. Sigurjónsson J. Studies of the human thyroid in Iceland. Reykjavík, 1940; s. 92-5. 8. Thompson AD, Cotton RE. Lecture notes on Pathology. Sec. Ed. Oxford et Edinburgh, 1970; s. 433. 9. Bjarnason, Ó. Carcinoma of the Thyroid in Iceland. Proceedings of the 14th scandinavian congress of pathology and microbiology 1964; 123-4. 10. Bjarnason Ó. Cancer Incidence in Iceland. Racial and geografical factors in tumor incidence. In: Shivas A. (Ed.). Edinburgh, 1967; 118-31. 11. Bjarnason Ó. Possible environmental risk factors in the causation of thyroid cancer in Iceland. In:

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.