Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1989, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 15.08.1989, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ 211 þar á eftir berklar í beini. Sjö sjúklingar höfðu sáningarberkla (miliary tuberculosis). Berklaheilahimnubólga var sjaldgæf svo og aðrar myndir berkla (7 tilfelli, þar af 3 af berklum í húð, 2 af rósahnútum, 1 af berklum í eitlum hengis og 1 af berklum í brjóstkirtli). Hjá 16,2% (52/321) leiddi smit beint til sjúkdóms (nýberklar). % Fig. 1. Percentage distribution of tuberculosis cases and population by age. Note increase in age group 15-19 and above 55 years age. Iceland 1975-1986. Table III. Distribution by anatomic site of tuberculosis, lceland 1975-1986. % of non Anatomic site Number of Rate per cases 100 000 % of all cases respiratory cases Hilar lymph nodes 20 0.7 6.2 — Pulmonary 149 5.4 46.4 - Pleural 22 0.8 6.9 - Lymphadenitis*) . 46 1.7 14.3 35.4 Genito-urinary... 46 1.7 14.3 35.4 Skeletal 22 0.8 6.9 16.9 Miliary 7 0.3 2.2 5.4 Meningeal 2 0.1 0.6 1.5 Other 7 0.3 2.2 5.4 Total 321 100% 100% *) Extrathoracic lymph nodes Table IV. Possible predisposing factors in 33 out of 321 cases of tuberculosis, lceland 1975-1986. Category Number Cancer/leukemia/lymphoma.................... 20 Alcoholism................................... 7 Steroid therapy/immuno-suppressive therapy................................... 4 Diabetes mellitus............................ 2 Einu ári eftir greiningu voru 11% (35/319) látnir (um tvo útlendinga vantaði upplýsingar einu ári eftir greiningu). Dánarorsök var metin sérstaklega án afnota dánarvottorða. Hjá 19 af 35 var dánarorsök ótengd berklum. Af hinum 16 dóu 8 úr berklum en hjá 8 voru berklamir þáttur í dánarorsök (einn var 30 ára, fjórir 60- 70 ára, tveir 70-80 ára og níu yfir áttrætt). Dánartíðni á 100.000 íbúa á ári var 0,579 ef talin eru öll 16 tilfellin. Sjö af tólf tillfellum greindum eftir andlát dóu vegna berkla, fimm vegna lungnaberkla, tveir vegna sáningarberkla (fimm dóu úr öðrum sjúkdómum). Eftir andlát greindust því 44% (7/16) þeirra, sem dóu vegna berkla. Af þeim sem greindust þannig voru 4 á aldrinum 60-70 ára, 1 á áttræðisaldri og 7 yfir áttrætt. Af dánarvottorðum þeirra 35 einstaklinga sem létust á árinu eftir greiningu, kom fram að hjá 6 töldust berklar bein dánarorsök, hjá 6 undanfarandi orsök dauða, hjá 10 þáttur eða samverkandi að dauða, en hjá 13 ótengt. Hjá 10% (33) fundust upplýsingar um sjúkdóm eða annað sem gat aukið líkur á að berklar tækju sig upp (tafla IV). Greining. Niðurstöður berklaprófs við greiningu lágu aðeins fyrir hjá 34,6% (111/321). Talan er lágmarkstala því ekki tókst að afla allra gagna í þessari afturvirku rannsókn. Þar af voru 6,3% neikvæðir (7/111; tafla V). I töflu VI sjást niðurstöður berklaræktana fyrir hvem sjúkdómaflokk. Ræktun var jákvæð hjá 217 alls. Þannig voru 67,6% nýrra berklatilfella á tímabilinu staðfest með ræktun. Taflan sýnir að rúmlega 80% tilfella vom staðfest með ræktun þegar um var að ræða lungnaberkla, berkla í beinum og berkla í þvag og kynfærum. Ræktun var hins Table V. Tuberculin test results of all tuberculosis ca- ses, lceland 1975-1986. 2 or more years Outcome before diagn. At diagnosis Positive .......... 101(31.5%) 104 (32.4%) Negative........... 52(16.2%) 7(2.2%) Test not performed/ no data ........ 168(52.3%) 210(65.4%) Total 321 (100.0%) 321 (100.0%)

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.