Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.08.1989, Qupperneq 31

Læknablaðið - 15.08.1989, Qupperneq 31
LÆKNABLAÐIÐ 215 helmingur allra þeirra sem dóu úr berklum hér greindust ekki fyrr en eftir andlát. Er það gömul og ný saga hve erfitt getur verið að sjúkdómsgreina berkla ef mismunagreiningin er ekki höfð í huga við óljós, óstaðbundin sýkingareinkenni, sem svara illa meðferð. Hátt hlutfall berkla utan öndunarfæra hér á landi bætir ekki úr skák. Rannsóknin styður að berklar eru enn hættulegur sjúkdómur og að hér, eins og erlendis, verða dauðsföll vegna tafa í greiningu (19). Berklaveiki er tilkynningaskyld (skýrsla um smitsjúkdóma I). Vanskráning nam 7% og voru eitlaberklar verst tilkynntir. Þarf ekki að orðlengja að slík vanhöld á tilkynningu smitsjúkdóms eru engum til góðs. Með þeim þremur aðferðum, sem notaðar voru við leit að tilfellum í þessari rannsókn má ætla að nánast öll berklatilfelli hafi fundist. Afturvirkar rannsóknir eru þó alltaf annmörkum háðar, en frá 1987 er skráning berkla og nýsmitunar hérlendis framvirk og gögnin þar með traustari. Berklaveiki er nú sjaldgæfari en áður var hér á landi og árvekni lækna gagnvart henni þar með að öllum líkindum minni. Enn er langt í upprætingu berklaveiki. Það er undir læknum komið að greining dragist ekki á langinn, sjúklingar séu tilkynntir og þeir fái rétta meðferð. Þakkir: Vísindasjóður Islands og Vísindasjóður Landspítalans veittu styrk til rannsóknarinnar. Sigríður Jakobsdóttir hjúkrunardeildarstjóri á Lungna- og berklavamadeild HR aðstoðaði við gagnasöfnun. Jóhann Heiðar Jóhannsson sérfræðingur á RH í líffærameinafræði annaðist tölvuleit á svömm vefjasýna. SUMMARY A retrospective survey of tuberculosis in Iceland for 1975-1986, using the National Tuberculosis Register and screening laboratories for bacteriological and histological diagnoses, revealed 321 cases. There was a decrease in incidence from 16.8 per 100 000 per year for 1975-1978 to 7.9 for 1983-1986. Sixty-seven percent of all cases were bacteriologically confirmed, and 84% of cases of pulmonary tuberculosis. The disease occurred in all age groups, with 35% of the cases among those aged 65 year or older. Seven percent of all cases had not been notified. Five percent of the patients died from tuberculosis within one year of diagnosis. Half of these were diagnosed post mortem. Pulmonary tuberculosis was the most common form. There was a statistically significant predominance among male patients with pulmonary tuberculosis. A high proportion of patients with pulmonary tuberculosis (42%) were positive on direct microscopy of sputum. On average, the diagnosis of pulmonary tuberculosis was made three months after the onset of symptoms. An unusually high proportion of cases or 40.5% involved non- respiratory sites. This might refiect the natural distribution of tuberculosis in a country with a low case rate, where the majority of cases (approximately 85% in this study) emerge from reactivation to remote infection. The most frequent localization of non-respiratory disease was in the extra-thoracic lymph nodes and the genitourinary system. Lymph node involvement was more common in women. Bacteriological confirmation in lymph node disease was low (39%). We conclude that in Iceland tuberculosis is still a disease to be reckoned with. There is evidence of delayed diagnosis causing unnecessary morbidity and mortality. Physicians must be on the alert for the possibility of tuberculosis in all age groups, but particularly among the aged. HEIMILDIR 1. Sigurðsson S. Um berklaveiki á Islandi. Læknablaðið 1976; 62: 3-50. 2. Þorsteinsson H, Jónsson A, Blöndal Þ. Berklapróf hjá öldruðum. Læknablaðið 1989; 75: 29. 3. Styblo K. Epidemiology of tuberculosis. VEB Gustav Fischer Verlag Jena 1984. 4. Joint IUATAVHO Study group. Tuberculosis control. Tech Rep Ser 671. Geneva: WHO, 1982. 5. Home NW. Eradication of tuberculosis in Europe - so near and yet so far. Eur J Resp Dis 1983, Suppl. no.126; 64: 151-6. 6. Helgason H. Meðferð berklaveiki. Læknablaðið 1978, 64: 115-23. 7. Amarson OÖ. Berklaveiki í þvagfæmm á Landakotsspítala 1971-1980. Læknablaðið 1981; Fylgirit 12: 69-72. 8. Tala E. Registration of tuberculosis in Europe. Bull Un Int Tuberc 1987; 62 (1-2): 74-6. 9. Gulsvik A, Tverdal A, Risan E, Holm AM, Jentoft HF, Bjartveit K. A notification of tuberculosis in the South-west health region of Norway: Incidence and trends. Br J Dis Chest 1985; 79: 152-60. 10. National survey of tuberculosis notifications in England and Wales 1978-1979. A report from the Medical Research Council Tbc. and Chest Disease Unit. Br Med J 1980; 281: 895-8. 11. Enarson DA, Ashley MJ, Grzybowsky S, Ostapkowicz E, Darken E. Non respiratory

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.