Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1977, Blaðsíða 14

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1977, Blaðsíða 14
8 DECLARATION OF GENEVA Adopted by the General Assembly of The World Medical Association, Geneva, Switzerland, September, 1948. At the time of Being Admitted as a Member of the Medical Frofession: I solemnly pledge myself to consecrate my life to the service of humanity. I will give to my teachers the respect and gratitude which is their due; I will practice my profession with conscience and dignity; The liealth of my patient will be my first consideration; I will respect the secrets which are confided in me; I will maintain by all the means in my power, the honor and the noble traditions of the medical profession; My colleagues will be my brothers; I will not permit considerations of religion, nationality, race, party politics or social standing to intervene between my duty and my patient; I will maintain the utmost respect for hunan life, frcm the time of conception; even under threat, I will not use my medical know- ledge contrary to the laws of humanity. I make these promises solemnly, freely and upon my honor. LÆKNAFELAG Islands CODEX ETHICUS Siðareglur lækna 1968 Codex þessi var saminn af ölafi Bjömssyni, Páli Gíslasyni og Páli Sigurðssyni og samþykktur á aðalfundi Læknafálags íslands dagana 27.-29. júlí 1967. Codex Ethicus er læknum til leiðbeiningar, hvemig þeim beri að gæta "heiðurs og göfugra erfða" stéttarinnar, og almenningi til vemdar gegn hvers konar skottulækningum. Heit það, sem kennt er við Genf, en á rót sína að rekja til Hippokratesar, skal hver verðandi læknir festa til að hljóta ius practicandi og leggja við mannorð sitt og drengskap að halda það ævinlega.

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.