Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1978, Blaðsíða 2

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1978, Blaðsíða 2
Cetiprin (Emepron.bromid) Pakknmgastærðir lyfsins eru: 50 stk. og 100 stk. Hver tafla inmheldur: Emepronii bromidum INN 200 mg. Lyfið er skráð með tilliti til eftirfarandi: Ábendingar: Tíð þvaglát og inkontmens. Tenesmus eftir blcðruaðgerðir. Næturþvaglát. Frábendingar: Sein magatæming. Þrönghornsgláka. Erfið þvaglát við prostatastækkun. Gæta þarf vamðar hjá sjúklingum með skerta nýmastarfsemi. Aukaverkanir: Munnþurrkur, þokusýn, hægðatregða, sljóleiki, svimi, ógleði, hjartsláttartmflanir. Milliverkanir: Sé lyfið gefið ásamt geðlyfjum með andkólínerga verkun, geta komið verulegar aukaverkamr frá miðtaugakerfi. Sýmbindandi lyf geta hindrað frásog Cetiprins. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulega ein tafla þrisvar á dag. Hámarksskammtur 1200 mg (6 töflur) á dag. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. AB Kabi Stockholm Einkaumboð HERMESHF.

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.