Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1978, Side 2

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1978, Side 2
Cetiprin (Emepron.bromid) Pakknmgastærðir lyfsins eru: 50 stk. og 100 stk. Hver tafla inmheldur: Emepronii bromidum INN 200 mg. Lyfið er skráð með tilliti til eftirfarandi: Ábendingar: Tíð þvaglát og inkontmens. Tenesmus eftir blcðruaðgerðir. Næturþvaglát. Frábendingar: Sein magatæming. Þrönghornsgláka. Erfið þvaglát við prostatastækkun. Gæta þarf vamðar hjá sjúklingum með skerta nýmastarfsemi. Aukaverkanir: Munnþurrkur, þokusýn, hægðatregða, sljóleiki, svimi, ógleði, hjartsláttartmflanir. Milliverkanir: Sé lyfið gefið ásamt geðlyfjum með andkólínerga verkun, geta komið verulegar aukaverkamr frá miðtaugakerfi. Sýmbindandi lyf geta hindrað frásog Cetiprins. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulega ein tafla þrisvar á dag. Hámarksskammtur 1200 mg (6 töflur) á dag. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. AB Kabi Stockholm Einkaumboð HERMESHF.

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.