Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1978, Síða 8
6
linga á ári á öllum almennum sjúkrahús-
um; . — . — . fjöldi sj. á ári á „greiningar“-
sjúkrahúsum x— x. Lóðréttur ás t.h.:
fjöldi greindra sjúklinga með NHBV.
utan sjúkrahúsa í 3 tilvikum vegna yfir-
vofandi eða orðins fárs (sj.skr. 4, 6, 12),
en þessir og allir hinir sjúklingarnir voru
síðan rannsakaðir og greiningin staðfest á
sjúkrahúsum í Reykjavík. Fulltingis var
auk þess leitað þrisvar til sérdeilda erlendis
um greiningu og meðferð, þ.e. til Peter
Bent Brigham Hospital í Boston 1945, til
Rigshospitalet í Kaupmannahöfn í septem-
ber 1958 og Sahlgrenska Sjukhuset í
Gautaborg í febrúar 1959 (sj.skr. 1, 8, 9).
Auk ofannefndra tilvika um yfirvofandi
eða orðið fár, var slíkt ástand augljóst í 9
önnur skipti, eða alls í % tilvika. Dökkvi
húðar var fyrir hendi í öllum tilvikum,
einu sinni þó án þess að sjúklingur sjálfur
veitti því eftirtekt, en þá var um áberandi
styzta sjúkrasögu að ræða, eða aðeins 2
vikur (sj.skr. 15).
Niðurstöður rannsókna er að finna í
mynd 5. Rannsóknaröðin sýnir í nokkurri
hnotskurn þróun rannsóknartækni til stað-
festu greiningunni á tímabilinu. Na+ og
K+ mælingar reyndust dæmigerðar í 75%
tilvika og Na/K-hlutfallið í 90%. Stera-
mælingar halda innreið sína 1956 með 17-
KS mælingu (sj.skr. 5), en 17 ár líða þar
til greining byggir frá upphafi á lágu, ó-
örvanlegu cort.isoli í serum (sj.skr. 15).
UPPHAFS KVARTANIR
Sj.*krár numer 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 %
Vaxandi þróttleysi -f + + + + + + + + + + + + + + + + + + + 100
Slappleiki 4- + + + + + + + + + + + + + + + + + + + 100
Lystarleysi -F + + + + + + + + + + + + + + + + + + + 100
Megrun + + + + + + + + + 4 4 4- + + + + + + + + 100
Vaxandi dökkvi 4 + + + + + + + + + + + + + + ) + + + + + 100
Ógleöi & uppköst 4- + + + + + + + + + + + + - + + + + + + 95
Svimi (stöðubundinn) + + + - + + + + + + + + + + + + + + + 90
Hitaköst/-vella + + + + + - + - - + - - + + - + + - - + 60
Hægöatregöa + + + + + - - - - + - 4 - - - + - - + - 45
Yfirliö - + + - - - - + - - - + + + - + - + - + 45
Þurr húð - - + + + - - - - + - - - + - + - - - + 35
Bráöir kviöverkir 4- + + + - + - - - + - - - - 30
Hjartsláttur + + - - + - + - - - - - - - + - + - - 30
Þorstlæti - - + + + 20
Hárlos + 15
Niðurgangur - + - - - - + 15
Tiöatap - Ólrjósemi 10
Krampar 5
3. mynd.