Boðberi K.Þ. - 01.06.1992, Qupperneq 2
VAXTAKJÖR
Kaupfélags Þingeyinga
Nýjung hjá Innlánsdeild
Innlánsdeild K.Þ. býður nú í fyrsta sinn 15 mánaða bundinn reikning
(Þingeyingabók) fyrir þá sem vilja binda sparifé sitt til lengri tíma gegn
því að fá af því aukna ávöxtun.
Hér er um verðtryggðan reikning að ræða sem gefur 6,5% raun-
ávöxtun (vextir umfram verðtryggingu).
Vaxtakjör Kaupfélags Þingeyinga frá 1. júní 1992:
INNLÁNSDEILD:
Óverðtryggðir reikningar:
Almennar sparisjóðsbækur ................................. 1.00%
Sparireikningur með 3ja mán. uppsögn ..................... 2,30%
Sparireikningur með 12 mán. uppsögn ...................... 3,50%
Vaxtaaukareikningur ...................................... 5,50%
Verðtryggðir reikningar:
3ja mánaða binding ....................................... 1,00%
6 mánaða binding ......................................... 2,00%
15 mánaða binding ...................................... 6,50%
Afgreiðsla Innlánsdeildar K.Þ. er í útibúi Landsbanka íslands á Húsavík.
Innstæður í Innlánsdeild K.Þ. eru tryggðar með ábyrgð Landsbanka
íslands.
Viðskiptareikningar:
Inneignarvextir ............................................... 2,50%
Skuldarvextir ...................................................... 14,50%
Dráttarvextir ...................................................... 18,50%
Minnum á serstök afsláttarkjör á úttektum þeirra sem eiga inni á viðskipta-
reikningum hverju sinni.
Gerið samanburð á vaxtakjörum okkar og annarra innlánsstofnana.
Kaupfélag Þingeyinga
2