Boðberi K.Þ. - 01.06.1992, Qupperneq 14

Boðberi K.Þ. - 01.06.1992, Qupperneq 14
Viðskiptavild K.Þ. Miðbæjar Ragnar Jóhann Jónsson Dagana 25. maí til 5. júní s.l. fór fram skoð- anakönnun meðal viðskiptavina KÞ-Miðbæjar. Könnunin var framkvæmd með því að viðskipta- vinir verslunarinnar voru beðnir um að svara (leynilega) fimm spurningum varðandi verðlag, vöruúrval, gæði, þjónustu og staðsetningu versl- unarinnar. Niðurstöður þessarar könnunar hafa verið teknar saman og eru eftirfaranili (82 við- skiptavinir tóku þátt í könnuninni): 1. 64,2% telja verðlag verslunarinnar vera sæmilegt og 2,47% telja það lágt, á meðan 27,16% telja það hátt og 6,17% telja það mjög hátt. Miöbær KÞ Hvernig er verölag verslunarinnar? Miöbær KÞ Hvernig er vöruvaliö? 2. 51,22% telja vöruúrval verslunarinnar vera gott, 25,61% telja það mjög gott og 21,95% telja það sæmilegt. Aðeins 1,22% telja það mjög lélegt. MYND II 3. 58,02% telja vörugæði vera góð, 30,86% telja þau mjög góð og 8,64% telja þau sæmileg. Aðeins 2,48% telja þau léleg eða mjög léleg. MYND III 4. 58,53% telja afgreiðslu og þjónustu starfs- fólks mjög góða, 32,93% telja hana góða og 6,10% telja hana sæmilega. Aðeins 2,44% telja hana mjög lélega. MYND IV 5. Að lokum voru viðskiptavinir verslunar- innar beðnir að svara því hvort þeir teldu stað- setningu verslunarinnar á 2. hæð draga úr við- skiptum sínum. 75,61% teljastaðsetningunaekk- ert draga úr viðskiptum sínum, 17,07% telja hana gera það lítið, en 7,32% telja staðsetninguna hins vegar draga mikið úr viðskiptum sínum. Miöbær KÞ Hvemig eru gæöi vörunnar? 14

x

Boðberi K.Þ.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.