Boðberi K.Þ. - 01.06.1992, Síða 15

Boðberi K.Þ. - 01.06.1992, Síða 15
MYND V Af þessum niðurstöðum má draga þá ályktun að viðskiptavinir verslunarinnar séu býsna sáttir við og jafnvel ánægðir með vöruúrvalið, gæði þeirrar vöru sem boðið er upp á og afgreiðslu og þjónustu starfsfólks. Jafnframt telja viðskipta- vinir hennar að staðsetningin á 2. hæð hafi lítil sem engin áhrif á viskipti sín. Hins vegar er greini- legt að verðlag verslunarinnar þykir í besta falli viðunandi. Við því verður að bregðast með því að Miöbær KÞ Afgreiösla og þjónusta starfsfólks? 60,00% 50,00% <0,00% 30,00% 20,00% 10,00% 0,00% mjóg cóó oóö sæmileg léleg mjög léleg Miöbær KÞ Dregur slaösetning úrviöskiptum þinum? 80,00% / 75,61% 70,00% 60,00% 50,00% 40,00% 30,00% 20,00% lllllllllj? IHlllÍllj/ 7,32% 10,00% 0.00% llllÉli -^liÉillh ekkert liliö mikiö bjóða í auknum mæli upp á ódýrari vörur, þ.e. að auka hlutfall þeirra frá því sem nú er. Hins vegar má slík áherslubreyting ekki koma niður á gæðum vörunnar og öðru því sem viðskiptavinir verslun- arinnar eru ánægðir með í dag. Það er sú blanda sem erfitt getur reynst að ná fram, þ.e. hámarks gæði á lágmarksverði. Að því verður eftir sem áður að stefna þótt það geti orðið erfiður línud- ans. Ragnar Jóhann Jónsson Eigum mikið úrval af: Garðúðurum, slöngum, slöngutengjum o.fl. til garðræktar. Fyrir þá sem ætla að gróðursetja trjáplöntur: Höfum hafið sölu á Skagaálfinum með eða án áburðar. Kantskerar - Bensínorf - Sláttuvélar ^ $MiHAN 15

x

Boðberi K.Þ.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.