Innsýn - 01.01.1984, Síða 7

Innsýn - 01.01.1984, Síða 7
7 þú villt" Þetta er einungis mögulegt fyrir þann sem er í daglegu samfélagi við Guðs. 2. Farðu ekki eingöngu eftir tilfinningimi. Auðvitað er allt 1 lagi að hafa einhverjar tilfinningar gagnvart málunum! Heilagur andi notar oft tilfinningar hjartans til þess að leiða okkur (sjá öesaja 30.21). En við ættum aldrei að byggja ákvörðun á tilfinningum einum saman. 3. Guð leiðir okkur ávallt samkvaeint orði sxnu og aldrei í andstöðu við það. (Sjá Sálm. 119.103) En hérna er smá vandamál. Það er ekki víst að til sé kafli og vers sem á nákvæmlega við um okkar vandamál. En við getum samt leitað til Orðsins og oft og tíðum finnum við bein svör, en orð Guðs opnar ávallt tjáskipta- rás við himininn. En aðalatriðið er að Guð mun aldrei leiða okkur í andstöðu við sitt Orð - aldrei! 4. Líttu á kringumstað- urnar■ "Þu skalt minnast þess, hversu Drottinn Guð þinn hefur leitt þig alla leiðina. . . " (5M 8.2). Hugleiddu hvernig Guð hefur leitt þig á liðnum árum, athugaðu síðan hvernig þessi ákvörðun fellur inn í heildarmyndina. Það er jú rétt að stundum leiðir Guð okkur á algerlega nýja braut, en það er undantekn- ingin. Yfirleitt leiðir Guð okkur áfram á svipaðar brautir og hann hefur leitt okkur áður. 5. Ráðfærðu þig við guðhrædda vini. Þessu atriði bætti eg við lista Mullers. Þetta er að finna í Ok 11.14 og S1 1.1. Ekki leita ráða hjá óguðlegum vinum! En ef þú átt vini sem eru einlægir fylgjendur Guðs og sem þú hefur lært að meta og treysta, skaltu tala við þá og heyra þeirra skoðun. Ekki fylgja skoðun þeirra í blindni - Líttu heldur á þetta sem einn lið af mörgum sem hálpa þér að taka ákvörðun. 6. Biddu Guð í bæn, að leiða þig í þeirri ákvörðun sem þu ert að taka. Treystu loforðum Guðs. Hann hefur heitið visku (Ok 1,5) og hann lofar að leiða þig (S1 32.8; Lk 1.29). Hagnýttu þér þessi loforð og biddu hann sérstaklega um leiðsögn í þessari ákvörðun. Þú þarft ekki að biðja um einhver tákn. Treystu honum bara. 7. Taktu ákvörðun. Ekki

x

Innsýn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.