Innsýn - 01.01.1984, Side 17

Innsýn - 01.01.1984, Side 17
17 fró HD5 "Fyrsta des." helgin svo kallaða var að venju góð tilbreyting í skammdeginu með viðeigandi samkomum, tónlistaratriðum, leikjum og keppnum. Skólinn þakkar ungmennafélögunum og öðrum sem hjálpuðu til að gera helgina skemmtilega og gagnlega. Hér fylgja svo nokkrar myndir með sem Guðmundur B. tók þá helgina. Hann og Sigurjón tóku reyndar myndirnar fyrir síðasta blað þó láðst hafi að geta þess. _ Og alltaf er bjöllu- kórinn jafn skemmti- legur Kvartett syngur Suzanne gantast við Hörð og Hebu.

x

Innsýn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.