Innsýn - 01.01.1984, Blaðsíða 17

Innsýn - 01.01.1984, Blaðsíða 17
17 fró HD5 "Fyrsta des." helgin svo kallaða var að venju góð tilbreyting í skammdeginu með viðeigandi samkomum, tónlistaratriðum, leikjum og keppnum. Skólinn þakkar ungmennafélögunum og öðrum sem hjálpuðu til að gera helgina skemmtilega og gagnlega. Hér fylgja svo nokkrar myndir með sem Guðmundur B. tók þá helgina. Hann og Sigurjón tóku reyndar myndirnar fyrir síðasta blað þó láðst hafi að geta þess. _ Og alltaf er bjöllu- kórinn jafn skemmti- legur Kvartett syngur Suzanne gantast við Hörð og Hebu.

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.