Innsýn - 01.01.1984, Blaðsíða 8
8
9
$
hanga endalaust í lausu
lofti. Þú þarft ekki að bíða
eftir tákni af himni né
eftir því að eldingu slái
niður. Hugleiddu vandlega í
bæn niðurstöður þessara
atriða, taktu síðan ákvörð-
un. "Langar tafir þreyta
englana. Það er jafnvel
afsakanlegra að taka stundum
ranga ákvörðun en að vera
sífellt flöktandi fram og
til baka! Meiri skaði
orsakast af að vera stöðugt
hikandi og í efa heldur en
að framkvæma stundum of
fljótt." Svo, taktu
ákvörðun, og segðu Guði
síðan frá því (eins og hann
vissi ekkert af því).
8. Framkvæmdu ákvörðun
þína, en bjoddu Guði að
stöðva þig ef þú ert á
9
rangri leið. En vertu þá
líka naemur fyrir ábendingum
Guðs. Guð veit hvernig á að
opna eða loka leiðum.
Stundum er eins og skellt sé
framan í mann. Það hefur
komið fyrir mig -iðulega
vegna þess að ég hef ekki
fylgt fyrsta atriðinu.
(Meira að segja Páll varð
fyrir slíkri reynslu - Sjá
Pt 16.6-9)
En í öllum ákvörðunum,
stórum og smáum, höfum við
fullvissu um að Guð sé
tilbúinn að sýna okkur
vilja sinn. Sálmur 32,8
segir: "Ég vil fræða þig og
vísa þér veginn, er þú átt
að ganga, ég vil kenna þér
og hafa augun á þér." •
Insight, sept. 1983
Þröstur Steinþórsson þýddi.