Búskapur hins opinbera 1945-1980 - 01.01.1983, Blaðsíða 10

Búskapur hins opinbera 1945-1980 - 01.01.1983, Blaðsíða 10
8 1. Með lögum nr. 52/1966 er gerð breyting á reglum um uppgjör á tekjum og ‘ gjöldum ríkissjóðs. Með þessari breytingu er gert ráð fyrir að álagðir skattar verði færðir til tekna í stað innheimtra áður. Þessi breyting í meðferð skatttekna kemur fyrst til framkvæmda árið 1967. Þó hafa skattar sem renna til almannatryggingakerfisins ávallt verið færðir sem álagðir. Við slíka < breytingu á meðferð skatttekna, kemur upp sá vandi hvernig eigi að tilfæra það sem óinnheimt var í árslok 1966 af skatttekjum en það voru 250 m.gkr. Rétt þótti vegna samanburðar við önnur ár að taka þessar skatttekjur ekki með. Jafnframt eru felld niður útgjöld að fjárhæð 81 m.gkr. vegna breytingar á bókun gjalda. Það sama á sér stað varðandi liðinn „Breyting sjóðs“ lánareikninga og annarra verðbréfa’ en hann hefði breyst um sömu fjárhæðir, eða réttara sagt mismuninn. 2. Eins og tafla 1 ber með sér eru frá árinu 1975 eingöngu tilfærðar í teknahlið skatttekjur, en þá er gerð sú breyting að tekjur sem áður voru færðar undir liðinn „aðrar tekjur" eru nú dregnar frá tilfærslum í gjaldahlið. Dæmi um tekjur af þessu tagi eru tekjur frá Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli. 3. Árið 1975 koma nýir liðir inn í fjármunamyndun og fjármagnstilfærslur, þ.e.a.s. „landgræðsla og skógrækt“ í fjármunamydun, en „vita- og hafna- mál“ og „landhelgismál" í fjármagnstilfærslur. Þessir liðir höfðu áður verið færðir undir „fjármunamyndun annað“. 4. Undir liðinn „Eignaaukning í ríkissjúkrahúsum“ árið 1977 eru færðar 1200 m.gkr. vegna kaupa á Landakotsspítala, en kaup fasteigna og sala er að öðru leyti færð undir „fjármunamyndun annað”. 5 Frá árinu 1968 er framlag til Ríkisábyrgðasjóðs fært undir liðinn „framlög til lánastofnana", en þar á undan hafði Ríkisábyrgðasjóður verið færður sem hluti af búskap ríkisins og framlög til sjóðsins því ekki komið fram sérstaklega. 6. Frá árinu 1951 til ársins 1960 eru tilfærðar tekjur bátagjaldeyriskerfis og Framleiðslu- og Útflutningssjóðs. Tekjur þessar runnu fyrst og fremst til útflutningsstyrkja og styrkja til sjávarútvegs, en á árunum 1958—1960 var varið fé úr Útflutningssjóði til niðurgreiðslna sem nam 115 m.gkr. árið 1958, 246 m.gkr árið 1959 og 74 m.gkr. árið 1960. Hluti af þessu fór til niðurgreiðslna á sjúkrasamlagsiðgjöldum, sem greidd voru niður árið 1959 eða 13 m.gkr. 7. Námsbókargjöld sem greidd voru vegna barna í skyldunámi fyrr á árum hafa verið tilfærð með tekjusköttum, en barnabætur sem greiddar hafa verið frá árinu 1975 hafa verið dregnar frá tekjusköttum. 8. Þar sem ekki liggur fyrir heildarálagning sóknar(kirkju)- og kirkjugarðs- gjalda hefur þurft að áætla þau. 9. Söluskattur og aðflutningsgjöld, hafa verið lækkuð um hluta Jöfnunarsjóðs, en tekjur Jöfnunarsjóðs eru taldar með skatttekjum sveitarfélaganna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búskapur hins opinbera 1945-1980

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1945-1980
https://timarit.is/publication/996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.