Búskapur hins opinbera 1945-1980 - 01.01.1983, Blaðsíða 21

Búskapur hins opinbera 1945-1980 - 01.01.1983, Blaðsíða 21
19 Húsnœðis-, skipulags- og hreinsunarmál. Undir þennan lið færist m. a. kostnaður við skrifstofur bæjarverkfræðinga og sorphreinsun. Undir fjármunamyndun hefur verið færður kostnaður vegna bygginga á íbúðarhúsnæði og einnig kaup á landi vegna skipulags. Menningarmál. Undir þennan lið færast útgjöld vegna safna, lista, íþrótta, útivistar og trúmála. I tekjutilfærslum er færð ráðstöfun á tilfærðum Sóknar- og kirkjugarðsgjöldunt 2.315 m.gkr. Eins og getið er um hér að framan þá geta íþróttahús sem tilheyra skólahúsnæði verið færð hér undir verga fjármunamyndun. Orkumál. Hér færist m. a. útgjöld vegna Orkustofnunar og Rafmagnseftirlits ríkisins. Landbúnaðarmál. Með landbúnaðarmálum er átt bæði við frumvinnslu og úrvinnslu landbúnaðar- afurða. Til samneyslu undir þessum lið færast m. a. útgjöld vegna Búnaðarfélags íslands, Rannsóknastofnunar landbúnaðarins, Sauðfjárveikivarna, Veiðimála- skrifstofunnar og Yfirdýralæknis. Landgræðsla og skógrækt færist undir verga fjármunamyndun. Sjávarútvegsmál. Með sjávarútvegsmálum er bæði átt við veiðar og vinnslu sjávarafurða þó ekki niðursuðu eða niðurlagningu þeirra. Undir þennan lið færast m. a. útgjöld vegna Hafrannsóknastofnunar, Fiski- félags íslands, Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins og Framleiðslueftirlits sjávarafurða. Iðnaðarmál. Undir þennan lið færast m. a. útgjöld vegna Iðntæknistofnunar íslands og Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins. Samgöngumál. Hér færist viðhald og stofnkostnaður vega og brúa, ásamt snjómokstri og öðrum vegamálum, þá færast hér útgjöld vegna Vita- og hafnarmála, Siglingamála- stofnunar ríkisins, Rekstrardeild ríkisskipa og Flugmálastjórnar. Einnig hafa hér verið færð útgjöld vegna Bifreiðaeftirlits ríkisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búskapur hins opinbera 1945-1980

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1945-1980
https://timarit.is/publication/996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.