Búskapur hins opinbera 1945-1980 - 01.01.1983, Blaðsíða 25

Búskapur hins opinbera 1945-1980 - 01.01.1983, Blaðsíða 25
23 Verg þjóðarframleiðsla hefur á árunum 1945-1980 aukist um 1035 milljarða g. króna í verðlagi ársins 1980, en útgjald hins opinbera skv. töflu 25 um 404 milljarða eða um 40% af aukningu vergrar þjóðarframleiðslu. Til þess að leiða frekar í ljós breytingu á einstökum liðum á tímabilinu 1945- 1980 þá hafa útgjaldaliðir skv. töflu 1 fyrir árin 1945, 1950, 1960, 1970 og 1980, án fjármagnskostnaðar og fjármagnstekna verið settir á fast verðlag ársins 1980. Staðvirðing er miðuð við verðvísitölu vergrar þjóðarframleiðslu, og eru útgjöld- in reiknuð á mann í þúsundum g.króna. Útgjöld hins opinbera reiknuð á mann. í þúsundum g.króna á verðlagi ársins 1980. Aukning 1945—1980 í fjár- Marg- 1945 1950 1960 1970 1980 hæðum földun Samneysla ................. 184 199 247 364 673 489 3,7 Styrkir .................... 67 66 155 145 270 203 4,0 Tilfærslur.................. 81 151 222 373 676 595 8,3 Fjármunamyndun og fjármagnstilfærslur .. 117 91 151 306 408 291 3,5 Opinber útgjöld samtals.................... 449 507 775 1.188 2.027 1.578 4,5 Til samanburðar: Verg þjóðarframl. sbr. töflu 25 ........... 2.388 2.443 3.041 4.134 5.886 3.499 2,5 Þar sem ekki liggur fyrir viðfangsefnasundurliðun í úrvinnslu þessari nema fyrir árið 1980 í nýja uppgjörskerfinu er erfitt að gera sér grein fyrir þróun einstakra málaflokka, en þó skal reynt að gera þeim helstu einhver skil og þá á sama mælikvarða og hér að framan þ. e. á verðlagi ársins 1980 í þúsundum g. króna á mann. 1945 1980 Aukn. Margf. Opinber stjórnsýsla (rekstrarútgjöld ríkissjóðs) . 16 54 38 3,4 Bætur slysa-, lífeyris- og atvinnuleysistrygginga 15 221 206 14,7 1946 1980 Aukn. Margf. Menntamál, rekstrarútgjöld 43 272 229 6,3 Menningarmál, rekstrarútgjöld 18 74 56 4,1 1950 1980 Aukn. Margf. Heilbrigðismál, rekstrarútgj 56 382 326 6,8 í mennta- menningar- og heilbrigðismálum er ekki miðað við árið 1945 vegna skorts á heimildum en þess í stað eru árin 1946 og 1950 lögð til grundvallar í samanburðinum. í opinberri stjórnsýslu er eingöngu miðað við rekstrargjöld ríkissjóðs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búskapur hins opinbera 1945-1980

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1945-1980
https://timarit.is/publication/996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.