Búskapur hins opinbera 1945-1980 - 01.01.1983, Blaðsíða 71
69
Tafla 24. Skattar sem hlutfall af vergri þjóóarframleiðslu.
Ar Heildar- skattar Skattar rikissj. Skattar sveitarfél. Innheimtir heildarsk. Heildarskattar að frádr. nióurgr. og lifeyristr. þ.m.t. fjölsk.b.
1945 19,8 15,1 4,7 _ 17,8
1946 19,9 15,0 4,9 - 18,4
1947 21,9 16,8 5,2 - 18,0
1948 23,4 17,8 5,6 - 18,9
1949 24,8 19,2 5,6 - 20,8
1950 22,7 17,4 5,3 - 19,0
1951 24,2 19,2 5,1 - 21,2
1952 23,3 18,0 5,4 - 20,1
1953 22,7 17,6 5,1 - 18,8
1954 21,9 17,0 4,9 - 18,2
1955 22,3 17,1 5,2 - 18,9
1956 23,3 17,7 5,6 - 19,9
1957 24,8 18,6 6,2 - 20,9
1958 24,9 19,0 5,9 - 21,1
i959 26,9 21,0 5,9 - 21,5
1960 28,2 22,0 6,2 - 20,5
1961 27,0 20,9 6,1 - 19,5
1962 27,2 21,4 5,8 - 20,0
1963 28,2 21,6 6,6 - 21,6
1964 28,1 21,5 6,6 - 21,8
1965 28,9 22,1 6,8 - 22,5
1966 30,3 23,4 6,9 - 24,1
1967 32,6 25,1 7,5 32,0 25,5
1968 32,9 25,2 7,7 31,8 26,6
1969 29,5 22,4 7,1 29,2 24,1
1970 30,0 23,2 6,8 29,2 24,9
1971 32,1 25,0 7,1 31,0 25,0
1972 34,1 27,0 7,0 32,5 27,1
1973 33,7 27,5 6,2 32,2 27,2
1974 34,1 27,9 6,2 32,3 27,7
1975 35,4 28,0 7,3 33,8 29,0
1976 35,1 27,6 7,4 33,4 29,9
1977 33,3 26,5 6,8 31,6 28,5
1978 34,7 28,1 6,6 32,7 29,1
1979 36,3 29,0 7,3 34,6 30,2
1980 36,1 28 ,8 7,3 34,1 30,7
Meðaltöl
1945- '50 22,1 16,9 5,2 - 18,8
19 51- ' 60 24,3 18,7 5,6 - 20,1
1961- ' 70 29,5 22,7 6,8 - 23,1
1971- '80 34,5 27,5 6,9 32,8 28 ,4
A árunum 1967, 1971 og 1972 á sér staó breyting á færslu skatta frá innheimtum
sköttum i álagða. Til þess aó sýna nánar þann mismun sem þetta hefur i för meó
sér,er jafnframt sett fram hlutfall af innheimtum heildarsköttum af vergri þjóóar-
framleióslu frá árinu 1967.
Á árinu 1975 á sér staó breyting á meóferð fjölskyldubóta en Tryggingastofnun
rikisins greiddi fjölskyldubætur til 1/7 1975 en frá þeim tima eru þær dregnar
frá skatti. Bótagreiðslur þessar hófust árió 1947. Ef greiðslur þessar hefóu
verió dregnar frá skatti árin 1974 og 1975 hefóu heildarskatthlutföll af vergri
þjóóarframleióslu numió 33,5% árið 1974 og 35,2% árið 1975.
A árunum 1958-1960 var varió fé úr Otflutningssjóói til nióurgreiðslna, en þar sem
tekjur bátagjaldakerfis Ötflutningssjóós og Fraraleióslusjóós eru ekki taldar meó
sköttum eru sett fram hlutföll fyrir þessi ár, þar sem fjárhæóum sem varió var til
nióurgreióslna er bætt vió heildarskatta, en þær námu 115 millj.kr. árió 1958, 246
millj.kr. árió 1959 og 74 millj.kr. árið 1960.