Búskapur hins opinbera 1945-1980 - 01.01.1983, Blaðsíða 22

Búskapur hins opinbera 1945-1980 - 01.01.1983, Blaðsíða 22
20 Önnur útgjöld v/atvinnuvega. Hér eru færð m. a. útgjöld vegna Rannsóknaráðs ríkisins, Rannsóknastofnana atvinnuveganna, Ríkissáttasemjara, Ferðamálaráðs, Veðurstofu íslands, Verð- lagsstofnunar og aðalskrifstofu viðskiptaráðuneytis. Önnur þjónusta hins opinbera. Hér eru færð útgjöld vegna reksturs fasteigna hjá sveitarfélögum ásamt ýmsum öðrum útgjöldum sem erfitt hefur verið að sundurgreina á aðra flokka. Kaup á húseignum til ótilgreindra nota, hafa verið færð hér undir verga fjármuna- myndun. Vextir. Gengistöp o.þ.h. sem færð eru til gjalda, eru ekki tekin með vöxtum heldur látin falla niður á móti uppfærðri skuldaaukningu. Afskriftir. Afskriftir eru í samræmi við afskriftir af opinberum byggingum í þjóðhagsreikn- ingum. Skipting afskrifta milli ríkis og sveitarfélaga er áætluð. Varðandi útreikning hlutfalla í töflum hér á eftir þá þykir rétt að taka það fram áð hlutföll einstakra liða stemma ekki alltaf við heildarhlutföll vegna upphækkunar eða lækkunar á aukastöfum og á það við bæði vegna eldra og nýrra kerfis. Að síðustu verður hér birt frekari sundurliðun á framleiðslustyrkjum og fjármagnstilfærslum sbr. töflu 26. Sundurliðun á framleiðslustyrkjum hins opinbera 1980. (nýrra kerfi). Framleiðslustyrkir........................................................ 48.986 1. Menningarmál ................................................................. 2.406 Þjóðleikhúsið ................................................................. 1.199 Sinfóníuhljómsveit íslands ...................................................... 401 Kvikmyndasjóður.................................................................. 110 Listamannalaun o. þ. h........................................................... 258 Leikfélag Reykjavíkur............................................................ 229 Annað ........................................................................... 209 2. Orkumál ...................................................................... 4.552 Verðjöfnunargjald ............................................................. 4.372 Annað ........................................................................... 180 3. Landbúnaðarmál .............................................................. 36.096 Niðurgreiðslur á vöruverði ................................................... 27.047 Uppb. á útfl. landbúnaðarafurðir............................................... 8.413 Tilraunabú....................................................................... 244 Búfjárrækt....................................................................... 293 Annað ............................................................................ 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búskapur hins opinbera 1945-1980

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1945-1980
https://timarit.is/publication/996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.