Búskapur hins opinbera 1945-1980 - 01.01.1983, Blaðsíða 11
Jöfnunarsjóður tók til starfa árið 1960. Fram til ársins 1973 gætir nokkurs
misræmis í bókunum hjá ríkissjóði á framlagi til Jöfnunarsjóðs og því
framlagi sem fært er til tekna hjá Jöfnunarsjóði. Þar er m.a. um tilfærslur
milli ára að ræða. Fjárhæðir þessar eru þó óverulegar á mælikvarða vergrar
þj óðarframleiðslu.
10. Á árunum 1949—1957 er tilfærður söluskattur af innflutningi, hluti af
þessum söluskatti er söluskattur af seldum vörum og þjónustu, en sundur-
liðun er ekki fyrir hendi.
Til frekari skýringa á ýmsum liðum í yfirlitunum þá verða þeir sundurliðaðir
nánar hér á eftir og þá tekið mið af árinu 1980 sbr. töflu 12. Allar tölur sem hér
fara á eftir eru í milljónum gamalla króna.
3.1 Tekjur.
Skatttekjur eru nokkuð ýtarlega sundurliðaðar í töflunum, þannig að frekari
sundurliðunar er ekki þörf. Hins vegar kemur fram mismunur á milli tilfærðra
beinna og óbeinna skatta í A-hluta ríkisreiknings og þeirra skatta sem tilfærðir
eru í töflunum. Þennan mismun má skýra með eftirfarandi hætti miðað við árið
1980:
Beinir skattar
Beinir skattar skv. töflu 12 ........................................................... 77.927
Beinir skattar skv. ríkisreikningi ..................................................... 64.886
Mismunur 13.041
Mismunur stafar af eftirfarandi:
„Sóknar(kirkju)- og kirkjugarösgjöld“ ekki tilfærð í ríkisreikningi .......................... 2.315
„Slysa-, lífeyris- og atvinnuleysistr.sjóðsgjald“, tilfærð með óbeinum sköttum
í ríkisreikningi ............................................................................ 11.568
„Sektir og eignaupptaka" tilfært undir aðrar tekjur í ríkisreikningi................ 744
„Skattur á skrifstofu- og verslunarhúsnæði" tilfært með óbeinum sköttum í töflu,
en beinum sköttum í ríkisreikningi .......................................................... -1.586
13.041
Óbeinir skattar
Óbeinir skattar skv. töflu 12 ..................................................... 308.906
Óbeinir skattar skv. ríkisreikningi................................................ 317.888
Mismunur -8.982
Mismunurinn stafar af eftirfarandi:
Slysa-, lífeyris-og atvinnuleysistr.sjóðsgjald ........................................... -11.568
Skattur á skrifstofu og verslunarhúsnæði .......................................... 1.586
Frá Happdrætti Hásk. fsl. „án einkaleyfisgjalds“ (greiðsla til Háskóla íslands).... 1.000