Búskapur hins opinbera 1945-1980 - 01.01.1983, Síða 11

Búskapur hins opinbera 1945-1980 - 01.01.1983, Síða 11
Jöfnunarsjóður tók til starfa árið 1960. Fram til ársins 1973 gætir nokkurs misræmis í bókunum hjá ríkissjóði á framlagi til Jöfnunarsjóðs og því framlagi sem fært er til tekna hjá Jöfnunarsjóði. Þar er m.a. um tilfærslur milli ára að ræða. Fjárhæðir þessar eru þó óverulegar á mælikvarða vergrar þj óðarframleiðslu. 10. Á árunum 1949—1957 er tilfærður söluskattur af innflutningi, hluti af þessum söluskatti er söluskattur af seldum vörum og þjónustu, en sundur- liðun er ekki fyrir hendi. Til frekari skýringa á ýmsum liðum í yfirlitunum þá verða þeir sundurliðaðir nánar hér á eftir og þá tekið mið af árinu 1980 sbr. töflu 12. Allar tölur sem hér fara á eftir eru í milljónum gamalla króna. 3.1 Tekjur. Skatttekjur eru nokkuð ýtarlega sundurliðaðar í töflunum, þannig að frekari sundurliðunar er ekki þörf. Hins vegar kemur fram mismunur á milli tilfærðra beinna og óbeinna skatta í A-hluta ríkisreiknings og þeirra skatta sem tilfærðir eru í töflunum. Þennan mismun má skýra með eftirfarandi hætti miðað við árið 1980: Beinir skattar Beinir skattar skv. töflu 12 ........................................................... 77.927 Beinir skattar skv. ríkisreikningi ..................................................... 64.886 Mismunur 13.041 Mismunur stafar af eftirfarandi: „Sóknar(kirkju)- og kirkjugarösgjöld“ ekki tilfærð í ríkisreikningi .......................... 2.315 „Slysa-, lífeyris- og atvinnuleysistr.sjóðsgjald“, tilfærð með óbeinum sköttum í ríkisreikningi ............................................................................ 11.568 „Sektir og eignaupptaka" tilfært undir aðrar tekjur í ríkisreikningi................ 744 „Skattur á skrifstofu- og verslunarhúsnæði" tilfært með óbeinum sköttum í töflu, en beinum sköttum í ríkisreikningi .......................................................... -1.586 13.041 Óbeinir skattar Óbeinir skattar skv. töflu 12 ..................................................... 308.906 Óbeinir skattar skv. ríkisreikningi................................................ 317.888 Mismunur -8.982 Mismunurinn stafar af eftirfarandi: Slysa-, lífeyris-og atvinnuleysistr.sjóðsgjald ........................................... -11.568 Skattur á skrifstofu og verslunarhúsnæði .......................................... 1.586 Frá Happdrætti Hásk. fsl. „án einkaleyfisgjalds“ (greiðsla til Háskóla íslands).... 1.000
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Búskapur hins opinbera 1945-1980

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1945-1980
https://timarit.is/publication/996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.