Búskapur hins opinbera 1945-1980 - 01.01.1983, Blaðsíða 18

Búskapur hins opinbera 1945-1980 - 01.01.1983, Blaðsíða 18
16 Aðrar tilfœrslur. Hér eru aðallega færðar tilfærslur frá ríkissjóði og tilfærslur vegna eldgossins í Vestmannaeyjum, t.d. gjafir, en inn í reikninga þessa koma eingöngu þær fjárhæðir sem fram koma í reikningum Vestmannaeyjakaupstaðar. Starfsemi Viðlagasjóðs er ekki færð að öðru leyti en því, að fé frá Viðlagasjóði sem kemur fram í reikningum kaupstaðarins er fært, en það var aðallega árið 1975. Vextir. Gengistöp sem færð eru í reikningum sveitarfélaganna eru ekki færð með vöxtum heldur látin falla niður á móti uppfærðri skuldaaukningu. 5.3 Eignabreytingar. Fjármunamyndun, annað. Kaup og sala fasteigna og bifreiða, stofnkostnaður vegna íþróttavalla o.fl. fellur hér undir. Eignaaukning í bœjarfyrirtœkjum, — „Tilfœrslur vegna bæjarfyrirtækja“. Árið 1975 er gerð sú breyting á úrvinnslunni að hætt er að skrá hagnað eða tap bæjarfyrirtækja, en mótfærslan þar á móti var á liðinn „eignaaukning í bæjarfyrirtækjum". Frá og með árinu 1975 að telja eru eingöngu færð þau fram- lög sem tilfærð eru í reikningum sveitarfélaganna og koma þau undir liðinn, „til- færslur vegna bæjarfyrirtækja“hvort sem þau renna til eða frá bæjarfyrirtækjum. Ríkisstyrkur vegna hafnaframkvæmda er færður hér, en fjárhæðir þessar eru jafnramt færðar sem tilfærslur frá ríkissjóði. Frá ríkissjóði. Sjá skýringar hér að framan við „búskap ríkisins“ varðandi tilfærslur til sveitarfélaganna (bls. 12). Breyting sjóðs, lánareikninga og annarra verðbréfa. Undir þennan lið eru færðar allar fjármagnshreyfingar þ.e.a.s. breyting á sjóði, bankareikningum, verðbréfum, lánum, bæði löngum og stuttum, og breyting á öllum almennum viðskiptakröfum, þar með óinnheimtum skatttekjum frá því farið var að færa álagða skatta. Hækkun lána vegna gengisbreytinga er ekki tekin með né aðrar slíkar breytingar. Þá hefur framlag til Bjargráðasjóðs verið fært undir þennan lið. 6. Búskapur hins opinbera 1980 (samkvæmt breyttu uppgjörsformi). I þessari skýrslu er reikningsyfirlit fyrir hið opinbera sett fram með tvennum hætti fyrir árið 1980, eins og áður hefur verið getið. Annars vegar eru yfirlitin sett fram með sama hætti og árin á undan og hins vegar samkvæmt nýju formi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búskapur hins opinbera 1945-1980

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1945-1980
https://timarit.is/publication/996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.