Búskapur hins opinbera 1945-1980 - 01.01.1983, Page 25

Búskapur hins opinbera 1945-1980 - 01.01.1983, Page 25
23 Verg þjóðarframleiðsla hefur á árunum 1945-1980 aukist um 1035 milljarða g. króna í verðlagi ársins 1980, en útgjald hins opinbera skv. töflu 25 um 404 milljarða eða um 40% af aukningu vergrar þjóðarframleiðslu. Til þess að leiða frekar í ljós breytingu á einstökum liðum á tímabilinu 1945- 1980 þá hafa útgjaldaliðir skv. töflu 1 fyrir árin 1945, 1950, 1960, 1970 og 1980, án fjármagnskostnaðar og fjármagnstekna verið settir á fast verðlag ársins 1980. Staðvirðing er miðuð við verðvísitölu vergrar þjóðarframleiðslu, og eru útgjöld- in reiknuð á mann í þúsundum g.króna. Útgjöld hins opinbera reiknuð á mann. í þúsundum g.króna á verðlagi ársins 1980. Aukning 1945—1980 í fjár- Marg- 1945 1950 1960 1970 1980 hæðum földun Samneysla ................. 184 199 247 364 673 489 3,7 Styrkir .................... 67 66 155 145 270 203 4,0 Tilfærslur.................. 81 151 222 373 676 595 8,3 Fjármunamyndun og fjármagnstilfærslur .. 117 91 151 306 408 291 3,5 Opinber útgjöld samtals.................... 449 507 775 1.188 2.027 1.578 4,5 Til samanburðar: Verg þjóðarframl. sbr. töflu 25 ........... 2.388 2.443 3.041 4.134 5.886 3.499 2,5 Þar sem ekki liggur fyrir viðfangsefnasundurliðun í úrvinnslu þessari nema fyrir árið 1980 í nýja uppgjörskerfinu er erfitt að gera sér grein fyrir þróun einstakra málaflokka, en þó skal reynt að gera þeim helstu einhver skil og þá á sama mælikvarða og hér að framan þ. e. á verðlagi ársins 1980 í þúsundum g. króna á mann. 1945 1980 Aukn. Margf. Opinber stjórnsýsla (rekstrarútgjöld ríkissjóðs) . 16 54 38 3,4 Bætur slysa-, lífeyris- og atvinnuleysistrygginga 15 221 206 14,7 1946 1980 Aukn. Margf. Menntamál, rekstrarútgjöld 43 272 229 6,3 Menningarmál, rekstrarútgjöld 18 74 56 4,1 1950 1980 Aukn. Margf. Heilbrigðismál, rekstrarútgj 56 382 326 6,8 í mennta- menningar- og heilbrigðismálum er ekki miðað við árið 1945 vegna skorts á heimildum en þess í stað eru árin 1946 og 1950 lögð til grundvallar í samanburðinum. í opinberri stjórnsýslu er eingöngu miðað við rekstrargjöld ríkissjóðs.

x

Búskapur hins opinbera 1945-1980

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búskapur hins opinbera 1945-1980
https://timarit.is/publication/996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.