Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Blaðsíða 14

Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Blaðsíða 14
-12- skiptingu og notkun". Fyrstu áætlanir bankans voru birtar r riti hans "Ur þjóðarbúskapnum" i' júni' 1955. Si'ðar, eða i' júni' 1962, var i' 12. hefti sama rits birt yfirlitsgrein eftir þá Torfa Asgeirsson og Bjarna Braga Jónsson, og bar hún heitið "Þjóðarframleiðsla, verðmætaráðstöfun og þjóðar- tekjur, 1945-1960". Greininni fylgdi einnig i'tarlegt talnaefni um þjóðhagsreikninga þessa ti'mabils. Sjálfstæðar einkaneyslurannsóknir náðu þó einungis til sraustu fjögurra áranna, þ.e. 1957-1960, en frá þeim ti'ma er tiltækt samfellt efni um þjóðhagsreikninga frá ráðstöfunarhlið. A þessum árum voru vinnuaðferðir mótaðar, og má raunar segja, að þeim hafi verið fylgt si'ðan að meira eða minna leyti við gerð ráðstöfunaruppgjörsins. Þessum vinnuaðferðum var að nokkru lýst i' áðurnefndu 12. hefti rits Framkvæmdabankans, en einnig i' fyrri ritum i' sama flokki. Hér á eftir verður leitast við að lýsa i' afar stuttu máli endurskoðunum ráðstöfunaruppgjörsins og einstakra þátta þess, það er einkaneyslu, samneyslu, fjármunamyndunar o.fl. Aður en slfkt er gert, er þó rétt að leggja áherslu á það, sem væntanlega verður enn ljósara hér á eftir, að þjóðhagsreikningarnir eru eins konar bókhald fyrir þjóðar- búskapinn. Tilgangurinn með þeim er að setja fram tölulega og á kerfisbundinn hátt yfirlit yfir efnahagsstarfsemina. Hér er þó ekki um að ræða bókhald i' þeim skilningi, að öll viðskipti séu skráð, enda væri slfkt óviðráðanlegt. Þessi i' stað er athyglinni beint að ákveðnum meginhugtökum eins og einkaneyslu, samneyslu o.fl. En einmitt sú staðreynd, að öll viðskipti eru ekki skráð, leiðir til þess að beita verður ýmsum áætlunar- og nálgunaraðferðum. f þvi' sambandi varðar mestu, að sem best samræmi sé i' áætlunaraðferðum frá einum ti'ma til annars, þannig að breytingar sem fram koma frá einu ári til annars endurspegli raunverulegar breytingar. T þessu skyni hafa verið þróuð þjóðhagsreikn- ingakerfi, sem hlotið hafa alþjóðlega viðurkenningu. Eitt þessara kerfa, og það sem allur þorri þjóða heims fylgir nú, þó að undanteknum Austur-Evrópuri1<junum, er þjóðhags- reikningakerfi Sameinuðu þjóðanna. Þetta kerfi er nefnt "A System of National Accounts",skammstafað SNA. Þvi' er lýst i' handbók frá Sameinuðu þjóðunum sem ber heitið:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Þjóðhagsreikningar 1973-1984

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðhagsreikningar 1973-1984
https://timarit.is/publication/998

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.