Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Blaðsíða 22

Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Blaðsíða 22
-20- það talið summa þeirra aðfanga og vinnsluvirðisþátta, sem notaðir eru við framleiðsluna. Vinnsluvirðisþættirnir eru laun og tengd gjöld, slit og úrelding fjármuna og beinar greiðslur óbeinna skatta, en rekstrarafgangur er ekki reikn- aður. Slit og úrelding fjármuna er ekki reiknuð af samgöngumannvirkjum. f töflum 3.1-3.2 er birt sú tegundaflokkun samneysl- unnar, sem unnin hefur verið i' Þjóðhagsstofnun frá árinu 1980. Þar er samneyslunni skipt i' opinbera stjórnsýslu, réttargæslu, menntamál o.s.frv. Sambærileg skipting samneyslunnar fyrir fyrri ár er ekki tiltæk, þvi' það var ekki fyrr en með hinu nýja reikningakerfi að samneyslan var gerð upp með þessum hætti. Ur ri1<isreikningi fyrri ára má þó fá vissar vi'sbendingar um tegundaskiptingu samneyslunnar hjá ríkinu, þótt notkun hugtaka sé ekki að fullu sambærileg. Tegundaskipting samneyslunnar hjá sveitarfélögunum hefur hins vegar ekki verið unnin nema frá og með árinu 1980. Auk þess að tegundaskipting samneyslunnar var tekin upp samhliða nýja þjóðhagsreikningakerfinu, urðu jafnframt ýmsar breytingar á skilgreiningu hugtaksins samneysla i' samræmi við það. Eins og þegar hefur komið fram, voru útgjöld hins opinbera til heilbrigðismála áður að stærstum hluta færð sem tilfærslur til heimilanna, en nú aftur á móti sem viðeigandi undirliður i' samneyslunni. Þá má nefna ýmis útgjöld hins opinbera vegna rannsóknastofnana, sem áður voru talin til framleiðslustyrkja en nú til samneyslu. Báðar þessar breytingar leiða til hækkunar á samneyslunni i' nýja kerfinu. T fjárhæðum li'tur þessi samanburður þannig út fyrir árið 1980.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Þjóðhagsreikningar 1973-1984

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðhagsreikningar 1973-1984
https://timarit.is/publication/998

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.