Þjóðhagsreikningar 1973-1984


Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Qupperneq 17

Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Qupperneq 17
-15- afar sjaldan og safna þá saman i' eitt þeim tilefnum til breytinga, sem vitað er um. Þetta er það sjónarmið, sem fylgt hefur verið hérlendis sem og erlendis. Fyrsta endur- skoðun þjóðhagsreikninga af þessu tagi, sem fram fór hér- lendis, var birt i' skýrslu Efnahagsstofnunarinnar til Hagráðs i' apriT 1970, en sú endurskoðun náði til áranna 1960-1966. Þá eins og nú var megin breytingin fólgin i' i'tarlegri rannsóknum á einkaneyslunni. Endurskoðun á þjóðhagsreikningatölum áranna 1967-1973 var hins vegar gerð smám saman og eftir þvi' sem verkinu miðaði áfram. Onnur meiri háttar endurskoðun þjóðhagsreikninganna stendur nú yfir, og má segja að henni sé .ekki að fullu lokið, þótt fyrstu niðurstöður séu nú birtar. Enn sem komið er nær þessi endurskoðun einungis til áranna 1973-1980, og eru niðurstöður birtar i' töfluhluta skýrsl- unnar. Uppgjör þessara ára er hér birt samkvæmt eidra þjóðhagsreikningakerfi, en jafnframt eru birtar niðurstöður hins nýja þjóðhagsreikningakerfis fyrir árið 1980. F fram- haldi af þessu verki er áformað að aðlaga þjóðhagsreikningatölur fyrri ára að hinu nýja kerfi, og munu niðurstöður verða birtar si"ðar. Hér á eftir verður lýst einstökum þáttum þeirrar endurskoðunar, sem nú er lokið. Jafnframt er lýst þeim breytingum, sem hið nýja þjóðhagsreikningakerfi hefur i' för með sér, sérstaklega að þvi' er tekur til skilgreininga á hugtökum. 3. Endurskoðun þjóðhagsreikningatalna 1973-1980 og nýjar áætlanir 1981-1984. 3.1 Almennt um endurskoðunina. Endurskoðun þeirri, sem nú verður lýst, má skipta i' tvennt. Annars vegar verður fjallað um endurskoðun talna- raðanna frá 1973-1980 samkvæmt eldra þjóðhagsreikninga- kerfinu, hins vegar verður fjallað um hið nýja reikninga- kerfi, sem fylgt er frá og með árinu 1980. Þegar einstökum hugtökum er lýst eða þau skilgreind, er átt við nýja reikningakerfið nema annað sé tekið fram.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Þjóðhagsreikningar 1973-1984

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðhagsreikningar 1973-1984
https://timarit.is/publication/998

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.