Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Blaðsíða 18

Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Blaðsíða 18
-16- 3.2 Einkaneysla Einkaneysla er hér skilgreind sem kaup heimilanna á varanlegum og óvaranlegum vörum og þjónustu til endanlegra nota, þó ekki íbúðakaup. Timasetning kaupanna ræðst ekki af afhendingu vörunnar, heldur af þvi', hvenær lögformleg eigendaskipti fara fram. Verðlagning vöru og þjónustu á að miðast við markaðs- verð (purchasers' value), þ.e.a.s. verð að meðtöldum óbeinum sköttum, flutningskostnaði og verslunarálagningu (trade and transport margin). Vaxtakostnaður vegna greiðslufrests telst aftur á móti ekki til einkaneyslu- útgjalda. Tvö hugtök um einkaneysluna eru mest notuð i' SNA, það er: a) einkaneysla innanlands (final consumption expenditure in the domestic market) b) einkaneysla innlendra heimila (final consumption expenditure of resident households) Fyrra hugtakið, einkaneysla innanlands, nær til einka- neyslu bæði innlendra og erlendra aðila innanlands, en si'ðara hugtakið, einkaneysla innlendra heimila, nær aftur á móti einungis til neyslu innlendra aðila, en þá bæði innan lands og erlendis. Nema annars sé getið, er ávallt átt við sraara hugtakið, þegar talað er um einkaneysluna i' heild sinni. Þegar einkaneysla er hins vegar sundurliðuð i' t.d. matvöru, drykkjarvöru o.s.frv., sbr. töflu 2.1, er jafnan átt við einkaneyslu innan lands. Ef leiðréttingaliðnum "útgjöld fslendinga erlendis" er bætt við og "útgjöld erlendra manna á fslandi" dregin frá, fæst "einkaneysla innlendra aðila", sem jafnan er það sem átt er við þegar talað er um einkaneyslu eins og áður segir. r sumum tilvikum kann að orka tvi'mælis, hvað telja beri einkaneyslu og hvað samneyslu. Einkanlega á þetta við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Þjóðhagsreikningar 1973-1984

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðhagsreikningar 1973-1984
https://timarit.is/publication/998

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.