Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Blaðsíða 58

Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Blaðsíða 58
56 á nýju íbúðarhúsnæði, en þessi útgjöld teljast til fjármunamyndunar. 5) Fjármunamyndun (Gross fixed capital formation) er eignfærð útgjöld fyrirtækja og opinberra aðila, svo og útgjöld við smi'ði itiúðarhúsnæðis. Fjármunamyndun er jafnan færð verg, eða brúttó, það er áður en dregin er frá áætluð fjárhæð afskrifta vegna slits og úreldingar. 6) Framleiðslustyrkir (Subsidies). Með framleiðslustyrkjum er átt við reglubundin framlög hins opinbera til einkafyrirtækja eða opinberra fyrirtækja, þegar tilgangur framlaganna er augljóslega sá að halda verði á viðkomandi vöru eða þjónustu undir sannvirði. Dæmi um framleiðslustyrki eru niðurgreiðslur búvöruverðs og framlög Reykjavil<urborgar til þess að jafna rekstrarhalla Strætisvagna Reykjavi"kur. 7) Framleiðsluvirði (Gross output). Hér er átt við verðmæti þeirrar vöru eða þjónustu, sem framleidd er á árinu. Verðlagningin miðast við verð frá framleiðanda (producers’ value), sjá skilgreiningu þess hugtaks si'ðar. Framleiðsluvirði verslunargreina er mismunur vörusölu og vörukaupa. Þessi mismunur er oft nefndur brúttóhagnaður. 8) Innflutningur (Imports of goods and services), sjá útflutningur, tölulið 15 hér á eftir. 9) Innlendar þáttatekjur (Domestic factor income) eru laun og tengd gjöld að viðbættum rekstrarafgangi af starfsemi innan lands. 10) Laun og launatengd gjöld (Compensation of employees). Hér er átt við greiðslur til launþega fyrir þátttöku þeirra i' atvinnustarfseminni, þar með taldar greiðsiur i' formi hlunninda, sem vinnuveitandi lætur launþega i' té, fri'tt eða með mikilli niðurgreiðslu og koma launþega ótvi'rætt til góða sem neytanda. Hér eru ennfremur meðtaldar greiðslur vinnuveitenda i' li'feyrissjóði launþega, slysa- og atvinnuleysistryggingagjöld, greiðslur i' styrktar- og sjúkrasjóði o.fl. Launaskattur telst þó ekki hér, heldur færist hann sem óbeinn skattur. 11) Obeinir skattar (Indirect taxes) eru skattar lagðir á atvinnustarfsemina vegna framleiðslu, sölu eða kaupa rekstrarnauðsynja. Gert er ráð fyrir þvi', að þessir skattar komi fram i' verði þeirrar vöru sem framleidd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Þjóðhagsreikningar 1973-1984

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðhagsreikningar 1973-1984
https://timarit.is/publication/998

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.