Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Blaðsíða 5

Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Blaðsíða 5
Formáli Skýrsla þessi er hin fjórða i' ritröð Þjóðhagsstofnunar um þjóðhagsreikninga. r henni eru birtar niðurstöður endur- skoðunar þjóðhagsreikninga frá ráðstöfunarhlið fyrir ti'ma- bilið 1973-1980. Einnig hafa þjóðhagsreikningatölur fyrir sraasta árið, sem skýrslan nær til, þ.e. 1980 verið unnar samkvæmt nýju þjóðhagsreikningakerfi Sameinuðu þjóðanna. Þetta nýja kerfi verður framvegs notað við allar spár og áætlanir Þjóðhagsstofnunar. F skýrslunni eru ennfremur birtar áætlanir um helstu þjóðhagsstærðir fyrir timabilið 1981-1984. Þær eru reistar á niðurstöðum endurskoðunarinnar fyrir árin 1973-1980 og nýja þjóðhagsreikningakerfinu. Þeir endurskoðuðu þjóðhagsreikningar, sem hér birtast, byggja á nýjum rannsóknum á þjóðarútgjöldum, sérstaklega einkaneyslu árin 1973-1980. Þessi endurskoðun, ásamt tilkomu hins nýja þjóðhagsreikningakerfis, veldur þvi', að fjárhæðir þjóðarútgjaldanna eru nú yfirleitt hærri en fyrr var talið. Hversu miklu munar er nokkuð breytilegt frá ári til árs, eins og nánar er lýst hér á eftir. Segja má, að munurinn sé mestur sfðasta árið sem endurskoðunin nær til, þ.e. 1980. Það ár verður verg landsframleiðsla á verðlagi hvers árs um 12% hærri en fyrri áætlanir, og hefur þá bæði kerfisbreytingin og endurskoðun útgjalda verið tekin með i' reikninginn. Vöxtur landsframleiðslunnar á föstu verði, þ.e. hag- vöxturinn hefur einnig orðið talsvert meiri á árunum 1973-1980 en fyrri áætlanir bentu til, og er nánar um það fjallað i' skýrslunni. ~ A vegum Þjóðhagsstofnunar hafa Eyjólfur Björgvinsson og Tryggvi Eiri1<sson einkum unnið að, þessari skýrslugerð, auk Gamali'els Sveinssonar. ÞJ ÖÐHAGSSTQENUN i' júli' 1985 Jón Sigurðsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Þjóðhagsreikningar 1973-1984

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðhagsreikningar 1973-1984
https://timarit.is/publication/998

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.