Þjóðhagsreikningar 1973-1984


Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Qupperneq 26

Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Qupperneq 26
-24- um árabil. Skýrslur þessar tilgreina fjölda þeirra rúmmetra, sem eru i' byggingu á hverjum ti'ma, og jafnframt upphaf og lok framkvæmda. Þessar framkvæmdir, mældar i' rúmmetrum, hafa sraan verið verðlagðar með hliðsjón af byggingarkostnaði á hvern rúmmetra samkvæmt visitölu bygg- ingarkostnaðar. Hefur þá jafnan verið tekið tillit til árlegra verðhækkana á byggingarkostnaði. Hins vegar hefur grundveliinum að vi'sitölunni verið breytt nokkrum sinnum á undanförnum áratugum, nú si"ðast með lögum nr. 18 frá 23. mars 1983. Þá var vi'sitalan sett sem 100 i' janúar 1983, eftir verðlagi i' fyrri hiuta desember 1982. Þessi breyting á grundvellinum, bæði nú si"ðast og eins áður, hefur leitt til nokkurrar hækkunar á mati á byggingarkostnaði hvers rúmmetra. Þessi hækkun á rúmmetraverðinu hefur ekki verið tekin inn i' tölurnar um fjármunamyndun fyrr en nú, og þá frá og með árinu 1980. Astæðan er sú, að breytingu á grund- velli vi'sitölunnar má rekja bæði til breytinga á byggingar- háttum og byggingarreglugerðum. Hér er þvi' tæpast, nema þá að nokkru leyti, um að ræða verðbreytingu heldur miklu fremur breytingu á gæðum, það er magni. Hins vegar hefur þessi gæðabreyting ekki orðið á þvi' eina ári, er hinn nýi grundvöllur var tekinn upp, heldur nær hún yfir lengra ti'mabil. Vandinn er þvi' sá, hve stóran hluta þessarar breytingar eigi að li'ta á sem magnbreytingu og þá jafnframt yfir hve langt árabil eigi að dreifa þessari magnbreytingu. Hér hefur verið valin sú leið að taka alla breytinguna i' fjárhæðum inn á árinu 1980 i' tengslum við upptöku hins nýja þjóðhagsreikningakerf is. Af þessu leiðir raunar, að sleppt er þeirri magnbreytingu, sem rekja má til breytinga á grundvelli byggingarvi'sitölunnar. Hinn möguleikinn var að dreifa magnbreytingunni af handahófi yfir undanfarin þrjáti'u ár eða svo, og verður það að teljast si'st betri kostur. f eftirfarandi yfirliti er gerður samanburður á tölum um fjármunamyndun frá 1973-1984. Annars vegar eru birtar tölur samkvæmt eldra uppgjörskerfi 1973-1980 og hins vegar uppgjör fyrir árin 1980-1984 með áðurnefndum breytingum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Þjóðhagsreikningar 1973-1984

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðhagsreikningar 1973-1984
https://timarit.is/publication/998

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.