Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Side 18

Þjóðhagsreikningar 1973-1984 - 01.07.1985, Side 18
-16- 3.2 Einkaneysla Einkaneysla er hér skilgreind sem kaup heimilanna á varanlegum og óvaranlegum vörum og þjónustu til endanlegra nota, þó ekki íbúðakaup. Timasetning kaupanna ræðst ekki af afhendingu vörunnar, heldur af þvi', hvenær lögformleg eigendaskipti fara fram. Verðlagning vöru og þjónustu á að miðast við markaðs- verð (purchasers' value), þ.e.a.s. verð að meðtöldum óbeinum sköttum, flutningskostnaði og verslunarálagningu (trade and transport margin). Vaxtakostnaður vegna greiðslufrests telst aftur á móti ekki til einkaneyslu- útgjalda. Tvö hugtök um einkaneysluna eru mest notuð i' SNA, það er: a) einkaneysla innanlands (final consumption expenditure in the domestic market) b) einkaneysla innlendra heimila (final consumption expenditure of resident households) Fyrra hugtakið, einkaneysla innanlands, nær til einka- neyslu bæði innlendra og erlendra aðila innanlands, en si'ðara hugtakið, einkaneysla innlendra heimila, nær aftur á móti einungis til neyslu innlendra aðila, en þá bæði innan lands og erlendis. Nema annars sé getið, er ávallt átt við sraara hugtakið, þegar talað er um einkaneysluna i' heild sinni. Þegar einkaneysla er hins vegar sundurliðuð i' t.d. matvöru, drykkjarvöru o.s.frv., sbr. töflu 2.1, er jafnan átt við einkaneyslu innan lands. Ef leiðréttingaliðnum "útgjöld fslendinga erlendis" er bætt við og "útgjöld erlendra manna á fslandi" dregin frá, fæst "einkaneysla innlendra aðila", sem jafnan er það sem átt er við þegar talað er um einkaneyslu eins og áður segir. r sumum tilvikum kann að orka tvi'mælis, hvað telja beri einkaneyslu og hvað samneyslu. Einkanlega á þetta við

x

Þjóðhagsreikningar 1973-1984

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðhagsreikningar 1973-1984
https://timarit.is/publication/998

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.