Búskapur hins opinbera 1980-1991 - 01.05.1993, Page 16
eru að mestu framlög frá ríkissjóði, samtals um 27,3 milljarðar króna. Um þrír fimmtu
hlutar þessara tekna fara til heimilanna í formi tilfærslna og afgangurinn til samneyslu,
aðallega heilbrigðisþjónustu. Sveitarfélögin fá ríflega 3,4 milljarða króna í tilfærslur
frá ríkissjóði á þessu ári. Þá kemur fram að ríkissjóður ráðstafar sjálfur endanlega
rúmlega þremur fimmtu hlutum opinberra útgjalda, sveitarfélögin tæplega 22% og
almannatryggingar 18%.
Ríkissjóður
Tekjur
106.311
Beinir
skattar
30.267
28,5%
Óbeinir
skattar
68.328
64,3%
Eignatekjur
7.716
7,2%
Utgjöld (l)
119.976
Tekju-
°g
rekstrar-
tilfærslur
41.705
35,0%
Sam-
neysla
48.357
40,6%
Fjármagns-
tilfærslur
10.693 9%
Vaxtagjöld
12.962
10.9%
<.359 4,5%
Hrein fjárfesting
Mynd 3.2
Tekju- og útgjaldastraumar opinberra aðila
1991 í milljónum króna og innbyrðis hlutfoll
1) Afskriflir ekki meðtaldar
Sveitarfélög
Tekjur
31.999
Utgjöld (l)
32.613
Skattar
26.294
82,2%
Aðrar tekjur
~A 5.705 1 7,S%
Samneysla
17.620
54,0%
Ífíif/esting
*. 545 26,6%
Tiliærslur
4.695 14,4%
X
Vaxtagjöld
1.753 5,0%
Almannatryggingar
Tekjur
27.302
Útgjöld
27.124
Umfang hins opinbera í þjóðarbúskapnum má meta á ýmsa vegu. Algengast er að
mæla heildartekjur eða heildarútgjöld þess í hlutfalli við landsframleiðslu. En fleiri
mælikvarðar koma til greina eins og fram kemur í eftirfarandi:
a. Framleiðsla hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu. Á árinu 1991 nam verg
landsframleiðsla rúmlega 354 milljörðum króna, en landsframleiðsla er summa
þeirrar vöru og þjónustu sem framleidd er í landinu á einu ári og notuð er til neyslu,
fjárfestingar eða útflutnings. Meginhluti þessarar framleiðslu á sér stað í
einkageiranum, en hið opinbera hefúr hins vegar staðið að framleiðslu á!6,4% af
14