Búskapur hins opinbera 1980-1991 - 01.05.1993, Síða 18

Búskapur hins opinbera 1980-1991 - 01.05.1993, Síða 18
Síðustu þrjú árin hafa heildartekjur og heildarútgjöld hins opinbera staðið í stað eða dregist saman mælt á þennan mælikvarða eins og sjá má á mynd 3.4. Mynd 3.4 Fjármál hins opinbera 1980-1992. % Magnvísitala á mann % 150 140 130 120 110 100 90 4. Tekjur hins opinbera. í þessum hluta verður gefíð yfírlit yfír tekjur hins opinbera á árunum 1980 til 1992, en á þessu tímabili hafa orðið umtalsverðar breytingar á tekjuöflunarkerfí þess. Má þar nefna staðgreiðslu tekjuskatts einstaklinga sem hófst í ársbyrjun 1988, breikkun sölu- skattsstofnsins og fækkun undanþága, og nú allra síðast upptöku virðisaukaskatts í stað söluskatts í ársbyrjun 1990. Þá hafa orðið margar umfangsminni breytingar, svo sem á bifreiðasköttum, eignasköttum, lántökusköttum og vörugjöldum, svo eitthvað sé nefnt. Eins og fram kemur á mynd 4.14 var hlutfall heildartekna af vergri landsframleiðslu tiltölulega stöðugt fyrstu fímm ár þessa tímabils, eða á bilinu 33-34% af landsframleiðslu. Síðan lækkar það nokkuð á árunum 1985-1987 og varð rúmlega 32%. Á árinu 1988 urðu hins vegar umtalsverðar breytingar á tekjuöflunarkerfínu eins og áður segir, og varð hlutfall heildartekna af landsframleiðslu 35% á því ári. Það hlutfall hefur síðan haldist nokkuð stöðugt en hækkaði þó nokkuð á árinu 1992 vegna samdráttar í landsframleiðslu. Tekjur hins opinbera eru að mestu leyti skatttekjur, eða um 92% þeirra að meðaltali á árunum 1980 til 1992. Vaxtatekjur standa íyrir mestum hluta af því sem á vantar. Ef skatttekjur eru skoðaðar nánar kemur í ljós, að óbeinir skattar eru rúmlega 71% af heildarsköttum að meðaltali á þessum árum. Með tilkomu staðgreiðslu tekjuskatts hefur hlutfallið lækkað allnokkuð, og eru óbeinir skattar nú um 63% af heildarsköttum og munu lækka enn á árinu 1993 vegna niðurfellingar aðstöðugjalds og hækkunar tekjuskatts einstaklinga. 4 Sjá einnig töflu 3.2 í töfluviðauka. 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Búskapur hins opinbera 1980-1991

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1980-1991
https://timarit.is/publication/1004

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.