Búskapur hins opinbera 1980-1991 - 01.05.1993, Síða 22

Búskapur hins opinbera 1980-1991 - 01.05.1993, Síða 22
árunum. Árið 1991 var hlutdeild atvinnumála komin niður í um fimmtung útgjalda hins opinbera. Samgöngumálin vega þar þyngst, en þau hafa verið um tíundi hluti opinberra útgjalda. Þá vega landbúnaðarmálin einnig þungt. Að síðustu eru þabönnur mál, sem eru um 121/2% af heildarútgjöldum að meðaltali. Vægi þeirra hefur aukist verulega yfír tímabilið, en þau voru árið 1980 um 10% útgjaldanna en afitur um 15% árið 1991. Vaxtaútgjöldin vega þar langþyngst. Hér á efitir verður gerð nánari grein fyrir þremur stærstu viðfangsefnum hins opinbera, þ.e. heilbrigðismálum, fræðslumálum og að síðustu almannatryggingum og velferðarmálum. 5.1 Fræðslumál. í eftirfarandi töflu er að finna yfírlit um fræðsluútgjöld hins opinbera á árabilinu 1980-1992, og einnig ýmsar áhugaverðar upplýsingar, eins og hvemig þau skiptast milli samneyslu, tekjutilfærslna, fjárfestingar og Qármagnstilfærslna, og hvert hlutfall þeirra er af heildarútgjöldum hins opinbera og af landsframleiðslu. Tafla 5.1 Fræðsluútgjöld hins opinbera 1980-1992. Fræðslu- útgjöld M.kr. Innbyrðis hlutdeild, % Sam- Til- Fjár- neysla færslur festing Fræðslu- útgj.% af heildarútgj. Fræðslu- útgjöld % af VLF Fræðsluútgj. á mann staðvirt 1980 699 80,5 7,4 12,1 13,9 4,46 100,0 1981 1.075 80,7 7,6 11,7 13,3 4,38 102,9 1982 1.796 78,5 7,3 14,1 13,7 4,68 109,4 1983 2.993 77,0 11,5 11,5 12,6 4,52 108,6 1984 3.678 76,2 10,8 13,0 13,0 4,17 108,9 1985 5.684 73,9 16,2 9,9 13,7 4,74 123,7 1986 7.426 77,4 14,9 7,7 12,7 4,67 126,4 1987 9.729 82,3 9,1 8,6 14,0 4,68 128,7 1988 13.357 77,0 12,1 10,8 13,9 5,22 140,4 1989 15.764 77,4 12,2 10,5 12,8 5,11 141,4 1990 17.542 77,6 12,5 9,9 13,0 4,95 140,5 1991 19.945 76,7 12,3 11,0 13,3 5,19 145,9 1992 brt. 20.651 77,0 11,1 11,9 13,8 5,40 144,1 Eins og lesa má úr töflunni er langstærsti hluti fræðsluútgjalda hins opinbera samneysluútgjöld, eða að meðaltali 78% á þessu tímabili. Tilfærslur, sem eru að mestu til Lánasjóðs íslenskra námsmanna, vega einnig þungt í fræðsluútgjöldum, eða rúmlega 11% að meðaltali á tímabilinu. Opinber fræðsluútgjöld mældust 5,4% af vergri landsframleiðslu árið 1992, en það hlutfall hefur vaxið nokkuð yfir tímabilið7. Af heildarútgjöldum hins opinbera fara 13-14% til fræðslumála, og hefur sú hlutdeild haldist nokkuð stöðug. Að síðustu má lesa úr töflunni að opinber fræðsluútgjöld hafa aukist að magni til um 44% á mann á tímabilinu. 7 Sjá töflu 7.1 í töfluviðauka en hún sýnir heildarffæðsluútgjöld, en þar eru ffæðsluútgjöld heimilanna reiknuð með. 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Búskapur hins opinbera 1980-1991

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1980-1991
https://timarit.is/publication/1004

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.