Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.10.1939, Síða 3
2. árg
5. hefti.
ÞJÖDI
Sigurður Haraldsson frá Tjörnum:
Á barmi
Mér gafst kostur á að sýna þessu
greinarkorni dagsins Ijós, og taldi
ég ekki rétt að hafna því boði.
Af vörum eins okkar mætustu
manna, féllu eitt sinn þessi alþekktu
og lærdómsríku orð: „Til þess eru
vítin að varast þau.“
Okkur mun öllum koma saman
um það, að orð þessi séu lieilræði,
sem liver og einn sé maður að meiri
fyrir að taka til eftirbreytni.
En það er ekki æfinlega sem auð-
veldast, að koma auga á hætturnar,
sem framundan eru; þær leynast
ótrúlega þeim, sem eigi eru því var-
færnari.
Það er ekki víst, að um sé að
kenna fífldirfsku eða þá vankunn-
áttu hermannsins, þótt hann falli
fyrir morðtólum fjandmanna sinna.
Þau leynast undir fótum hans, jd'ir
höfði hans, að haki honum og vfir
höfuð að tala allt umhverfis hann.
Loftið er eitrað, sem að vitum lians
strevmir, og ef til vill svífur að hon-
um ótölulegur grúi bakteria, sem
valda hinum hryllilegustu sjúkdóm-
um. Hermanninum er því hein lifs-
nauðsvn að skerpa skilningarvit sín
g lötu nar.
Sigurður Haraldsson.
af alefli og veita hverju smá-atviki
nákvæman gaum, ýtrustu athygli.
Okkur þykir þessi saga hermanns-
ins eigi glæsileg, þar sem hann get-
ur livergi stigið niður fæti, án þess
að eiga á hættu, að ógurleg sprengja
tæti hold hans frá beini. Og við
hrósum liappi, að hér skuli ekki
vera til her eða hernaðartæki.
En það er til hliðstæða þessara
hluta i þjóðfélagi okkar, og hún