Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.10.1939, Side 10
200
Þ J Ó Ð I N
hafi fengið þessa upphæð „fyrir
vinnu við bók um jurtakynbætur."
Fyrir útgáfu ritsins: „Enn um há-
skólann og veitingarvaldið“ liefir
verið greitt kr. 1131.75. Telur J. P.
liæpna heimild til að greiða úr rik-
issjóði úgáfu slíkra varnarrita. í
úrskurðartillögu um þessar og fleiri
kynlegar greiðslur, sem færðar eru
á kostnað við stjórnarráðið. segir
Jón Pálmason: „Slíkar aukagreiðsl-
ur umfram fjárlög ættu vfirleitt
ekki að greiðast, nema samþvkki
Alþingis eða trúnaðarmanna allra
þingflokka komi til, og vísast því
til aðgerða Alþingis.“
Framræslan í Flóa.
Eftir fvrirspurn Jóns Pálmasonar
er upplýst, að kostnaður við fram-
ræsluna i Flóa 1935—1938 sé nú
orðinn samtals kr. 254.097.40. í úr-
skurðartillögu segir Jón Pálmason:
„Atvinnubótavinnan í Flóa virðist
svo misheppnað fyrirtæki, að út af
því þyrfti að gera viðtækar ráðstaf-
anir og er þvi athugasemdinni skot-
ið til aðgerða Alþingis."
Atvinnubótavinnan.
Til atvinnubóta var greitt úr rik-
issjóði kr. 500.500.27, og gerði J. P.
kröfu um að fá reikning vfir þessi
framlög. Samkv. fjárlögum á hlut-
aðeigandi kaupstaður eða hreppur
að leggja fram % af atvinnuhótafé
móti Vs frá ríkinu.
En i svari atvinnumálaráðunevt-
isins er viðurkennt, að sums staðar
hafi einskis framlags verið krafizt
á móti rikisstyrknum, og að reikn-
ingar vfir atvinnubótavinnu hafi
yfirleitt ekki verið sendir ráðunevt-
inu, nema frá Reykjavik. Gerir því
J. P. svohljóðandi úrskurðartillögu:
„Þar sem engin reikningssönnun
liggur fyrir um að ákvæðiun fjár-
laganna liefi verið f}rlgt um mót-
framlög bæjar- og sveitarfélaga til
atvinnubótavinnu og reikninga
vantar um hvernig miklu af fénu
hefir verið varið, þá er athuga-
semdinni visað til aðgerða Alþing-
is.“
Úthlutun styrks til Bolvikinga.
25. athugasemd J. P. hljóðar svo:
„Vegna fjárhagsvandræða í Hóls-
hreppi í Norður-ísafjarðarsýslu
hefir verið greitt kr. 1500.00. Þar
sem þetta fé hefir ekki komið í
hendur hreppsnefndarinnar þar, er
spurt um, hvernig því hafi verið
varið.“
Ráðunevtið upplýsir þá, að 3. maí
1937. eða hálfum fiðrum mánuði fgr-
ir alþingiskosningarnar, hafi Finni
Jónssgni alþm. verið falið að út-
hluta þessari uvphæð (i samráði við
sóknarprest og héraðslækni) til hág-
staddra Bolvikinga. Jón Pálmason
gerir svofellda úrskurðartillögu: —
..Að fela öðrum en stjórnarvöldum
bæjar- og sveitarfélaga útlilutun á
rikisstyrkjum, sem veittir eru vegna
fjárhagsvandræða, virðist óhafandi,
og verður Alþingi að fjalla um þá
ráðstöfun. Athugasemdinni er þvi
skotið til aðgerða Alþingis.“
Fiskimálanefndin.
31. aths. .Tóns Pálmasonar: „Fiski-
málanefnd virðist ærið dýrt fyrir-
tæki. Beinn rekstrarkostn. nefnd-