Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.10.1939, Blaðsíða 24

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.10.1939, Blaðsíða 24
214 Þ J ó Ð I N um verður þó að segja, aS leikhúsiS sé rekiS sem einkaleikhús, án tillits til þess, aS þaS nýtur stvrks af opin- heru fé. Enda hæpiS aS segja, aS leikhúsiS sé rekiS fyrir þennan styrk. Hann er takmarkaSur, og verSur því leikhúsiS sjálft aS tryggja sig aS öSru leyti, hvaS fjárhaginn snertir. Þar kemur og til greina þaS rekstursfvr- irkomulag, aS þaS er félagsskapur leikaranna sjálfra, sem rekur leik- liúsiS, og geta því orSiS fleiri en eitt sjónarmiS ráSandi um verkefnaval. En aSalsjónarmiSiS virSist vera hiS sama og einkaleikhúsanna, aS sýna helst þaS, sem almenningur vill sjá þ. e. a. s. fjáröflunarsjónarmiSiS. Og þó ljerst leikhúsiS í bökkum. Þetta er mjög skaSlegt virSingu og menningaráhrifum leikhússins, en ef til vill ekki óe'Slilegt aS svona sé, þegar þess er gætt, aS starfseminni vérSur aS liaga þannig, aS leikend- urnir fái aSeins litil laun fvrir störf sín alla jafna, og ætíS eftir þvi hver aSsókn er aS sýningunum, auk þess sem leikendurnir í raun og veru sjálf- ir bera ábyrgS á fjárhagsafkomu starfseminna. Nú er þaS staSreynd, þó undarleg kunni aS virSast, aS hiS þýSingar- lausasta glens leikhússins gefur veujulega mest í aSra hönd, og auk þess oft minnst fyrir því haft af hálfu leikendanna. Árangurinn verö- ur því sá, aS jákvæS starfsemi leik- hússins, meSan þaS er rekiS meS nú- verandi fyrirkomulagi, er aS miklu leyti komin undir fórnfýsi leikend- anna sjálfra. Þ;rð gefur aS skilja, aS þar sem ekki er nema eitl leikhús starfandi, getur þetta fyrirkomulag ekki staSist til lengdar. Þegar leikhúsið verður aS rkemmtistað í staS þess aS vera menningarstofnun, er það alveg horfiS frá tilgangi sínum, og þá er þess skammt að bíða, aS almenning- ur missi lika sjónar á gildi þess, og taki svo alls ekki mark á því, þótt leikhúsiS reyni endrum og eins að sinna köllun leiklistarinnar. Það er því brýn nauðsyn á að gera breytingar til bóta á starfsfyrirkomu- lagi leikhússins. Það þarf að ganga svo frá, að leikendurnir geti unnið sitt starf sem aðalatvinnu, en ekki á hlaupum sem aukaatvinnu eða jafn- vel dægrastyttingu. ÞaS þarf að launa starfið svo, að leikendurnir sjái sér fært að afla sér nauðsynlegrar menntunar fyrir það, eins og hvert annað vandasamt lifsstarf. En leik- listin krefst ef til vill meiri alhliða menntunar af iSkendum sínum, en flest önnur störf, auk hinnar sér- stöku þjálfunar, sem liver leikandi verður að fá á ýmsum sviðum, e'ftir því sem við á um hvern einstakan. Og þá er ekki siður nauðsvnlegt að gera ráðstafanir til þess að mennt- aðir menn og bókmenntafróðir hafi hönd í hagga með verkefnavali leik- hússins. ÞaS væri fróðlegt að gera samanburð á þvi, hvernig hagar til með það atriði hér, og svo annars- staðar á Norðurlöndum, en skal þó ekki gert að sinni. En ])að má geta þess, til marks um það, hversu úrelt þetta starfs- fyrirkomulag er, að það er í eöli sínu að mörgu leyti mjög svipað því, sem tíSkaðist við hin svonefndu „liirð- leikhús“, sem til voru víðsvegar i

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.