Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.10.1939, Qupperneq 25
Þ J ó Ð I N
215
O. HENRY.
Sóffi óheppni.
Lausleg þýSing — nokkuð stytt.
Sóffi sat á bekknum sinum í
Madison-garðinum. Það var auðséð á
hreifingum lians, að hann var óró-
i legur. Þegar villigæsir garga hátt að
næturlagi, þegar konur, sem ekki
eiga selskinnskápur, iaka upp á því,
að láta vel að mönnum sinum, og
þégar Sófi gerist órólegur á bekknum
sínum í garðinum, er þér óhætt að
liengja þig upp á það, að veturinn er
í nánd.
Fölnuð lauf féllu á hné Sóffa. Þau
eru nafnspjöld frostsins. Það til-
kvnnir komu sína í Madison-garð-
inum með fölnuðum laufum, er
falla af trjánum.
Sóffi varð sér þess meðvitandi, að
hann vrði að fara að húa sig undir
að mæta vetrarkuldanum. Þess vegna
var hann órólegur á bekknum sin-
um.
Sóffi gerði ekki liáar kröfur um
búsnæði. Og hann var ekkert að
lmgsa um skemmtiferðir til Miðjarð-
arhafsins eða að lála bátana vagga
sér á öldum Yesuvius-flóans. Sál
f hans girnist þriggja mánaða dvöl úti
á „eyjunni"*). Hann átti enga ósk
t heitarí en þá að fá að vera þar i 3
Evrópu endur fyrir löngu, en lögð-
ust niður, allstaðar nema þá hér, fyr-
ir hundrað og fimmtiu árum siðan.
Hjörl. Hjörleifsson.
mánuði, fá frítt fæði og búsnæði,
dvelja þar meðal andlegra skyld-
menna sinna og vera alveg laus við
lögregluþjóna.
Hann bafði notið gestrisni á „eyj-
unni“ vfir vetrarmánuðina um mörg
undanfarin ár. Eins og binir betur-
stæðu embættisbræður bans í New
York liöfðu fengið sér farmiða
til Riverastrandarinnar bvern vetur,
bafði Sóffi árlega gert ráðstafanir til
þess að komast út á „eyna“. Og nú
var tíminn kominn. Þrjú sunnudags-
blöð, sem hann hafði látið kvöldið
áður á brjóstið, um öklana og bnén,
böfðu ekki varið bann fyrir kuldan-
um.þarsem bann svaf á bekknnm við
gosbrunninn í gamla garðinum. Þess
vegna var „eyjan“ ofarlega i buga
bans. Sóffi bafði liina mestu fyrir-
litningu á öllum ráðstöfunum sem
gerðar voru i góðgerðaskvni fvrir
þurfamenn borgarinnar. Að bans
áliti voru liegningarlögin mannúð-
legri en mannúðarstofnanirnar. Það
var svo sem nóg af mannúðarstofn-
nnum. sem borgin eða einstaklingar
béldu uppi, þar sem Sóffi befði getað
fengið fæði og búsnæði, er fullnægði
kröfum bans. En fyrir metnað
manns, eins og Sóffa, var það hrein-
asta niðurlæging að þiggja náðar-
*) Fangelsi borgarinnar er á
eyju. Þegar minnzt er á eyju i sögu
þessari, er átt við fangelsið.