Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.10.1939, Side 28
218
Þ J Ó Ð I N
ann á lögreglustöðinni. Stúlkan leit
framan í Sóffa, rétti út höndina og
tók í handlegginn á honum.
,,.Tá, eg held nú liaS“, sagSi stúlkan
glaSlega, „ef ]iú gefur mér vel i
staupinu". Eg liefSi ansaS þér fyrir
löngu, ef lögregluþjónninn hefSi
ekki liorft á okkur.“
Sóffi gekk fram hjá lögregluþjón-
inum, meS stúlkuna lafandi í hand-
legg sér. Hann var í þungu skapi.
Honum fannst eins og hann hefSiver-
iS dæmdur til ])ess aS vera frjáls.
YiS næsta götuhorn sleit hann sig
af stúlkUnni og híjóp i burtu. Hann
nam staSar, þegar hann var komin
inn í bæjarhluta. þar sem birtan er
mest, þar sem hjörtun eru glöSust,
þar sem mest er um ástarjátningar
og þar sem söngleikahúsin eru flest.
Konur i loSkápum og karlar i vetrar-
frökkum gengu glaSlega eftir göt-
unni og nutu vetrarloftsins. Sóffi
varS alll i einu hræddur. Hann óttaS-
ist, aS örlögin hefSu tekiS í taum-
ana og lokaS fvrir honum ]ieim
möguleika, aS komast í „steininn".
Hann mætti eirium lögregluþjóninum
enn, er gekk fvrir framan leilchúsiS
eins og sá, sem völdin hefir. Þá greip
hann til þess ráSs, aS haga sér ó-
sæmilega á almannafæri.
Sóffi tók nú aS garga af öllum
kröftum og aS hafa hin og önnur
drvkkiulæti i frammi. Hann dansaSi,
öskraSi og dró aS sér athygli allra
manna, sem á götunni vorri.
Lögreglriþjónninn veifaSi kvlf-
unni, sneri haki viS Sóffa og sagSi viS
mann sem fram hjá gekk:
..Þetta er einn af Yale-strákunum.
Þeir eru aS skemmta sér núna. Þeir
eru hávaSasamir, en gera engum
mein. ViS höfum fvrirskipanir um
aS láta þá i friSi.“
Sóffi liætti látunum og var í daufu
skapi. ÆllaSi enginn lögregluþjónn
aS fást til þess aS skifta sér af hon-
um? Honum fanst þaS orSiS ógern-
ingur aS komast til „eyjarinnar“.
Hann hneppti jakkanum upp i háls
til þess aS verjast kuldanum.
Hann sá skrautklæddan mann
kveikja i vindli inni í tóbaksverzlun.
Hann hafSi skiIiS silkiregnhlífina
sína eftir viS dyrnar, þegar hann
gekk inn. Sóffi gekk inn, tók regn-
hlífina og gekk rólega út á götuna.
MaSurinn meS vindilinn kom brátt
á eftir.
„Regnhlífin min,“ hrópaSi liann
og var þungur á brúnina.
,.Nú, eigiS þér hana?“ sagSi Sóffi
og glotti viS, og hætti þannig ósvifni
ofan á þjófnaSinn. „Hvers vegna
kalliS þér ekki á lögregluþjón. Eg
tók hana. Regnhlifin ySar, svei!
ITvers vegna kallarSu ekki á lögregl-
una. Þarna stendur einn á horninu.“
Eigandi regnhlifarinnar liægSi
gönguna. Sóffi gerSi þaS sama. Hann
var hálfpartinn farinn aS halda, aS
óheppnin ætlaSi aS elta hann ennþá
einu sinni. Lögregluþjónninn leit
grunsamlega til þeirra.
„Náttúrlega,“ sagSi regnhlifar-
maSurinn, „aS, aS, jæja, þér vitiS
hvers vegna svona misgáningur á
sér staS. Ef — ef ]iaS er vSar regn-
hlif, biS eg ySur afsökunar. Eg tók
hana i morgun i gistihúsinu. Ef þaS
er vSar regnhlíf, þá vona eg.------“
„AuSvitaS á eg hana“, sagSi Sóffi,
og var hinn versti.